Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 26
í GÆR, þegar þau snæddu kvöldverð, liafði hún opnað töskuna og rétt honum lyklana. — Hvaða lyklar eru þetta? — Elskan, þekkirðu þá ekki aftur? Þetta eru lvklarnir að „Bellevue“, gamla húsinu sem á að rífa. — Já, það liefur staðið autt lengi, sagði hann hugsi. — En af hverju tókstu lyklana með frá skrifstofunni? Hann horfði á fallega andlitið hennar og fíngerðu hendurnar sem hvíldu á gljáfægðri borð- plötunni. A baugfingri hægri handar glitraði hringurinn sem hann hafði gefið henni. — Hvers vegna? endurtók hann. AUDRIE MANLEY-TUCKER Skuggar forlíðarinnar — Af því þetta hús getur kannske leyst fram úr vandamál- uin þínum, Mike. Það getur ráð- lagt þér betur en ég. Það er orð- ið langt síðan þú hefur verið þar, er það ekki? Farðu þangað á morgun. —- Ég hef allt of mikið að gera á skrifstofunni. — Ekki meir en duglegi einka- ritarinn þinn fær annað, sagði hún brosandi. — Ég sakna þín áreiðanlega þegar við erum gift, sagði hann. — Ég sé þá miklu minna til þín en núna þegar við vinnum sam- au á skrifstofunni daglega. — Það hefðirðu átt að hug- leiða áður en þú baðst mín. Rödd hennar var gáskafull, en hún bætti við lágum rómi: — „Þegar við erum gift“, Mike. Ertu alveg viss um tilfinningar þínar? — Auðvitað. Þú verður að treysta mér, Jane. — Þú efast sjálfur, sagði hún 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.