Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 28

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 28
kökur handa þér og setið við ar- ininn á kvöldin og sagt þér frá hvaða iolk ég hitti í búðunum á daginn og hvað það segir. En ég get ekki búið til mat, Mike. Kannske brenna kökurnar hjá mér til að' byrja með. Gerir það nokkuð til? — Ekki vitund, elskan. Þetta hljómar eins og æfintýri, þegar þú segir það, en ég get ekki boð- ið þér upp á neitt ríkidæmi. Ég hef varla til hnífs og skeiðar. — Til hnífs og skeiðar? Hvað er það? Það er bara orðtak. — Það táknar að við' verðum að lifa á lofti og ást þegar við erum gift. — Og handfylli af draumum. það er meir en nóg, svaraði hún og ljómaði af tilhlökkun. Mike ók liægt fram hjá skóg- inum og áfram í átt til þorpsins. Eg hafði ekki einu sinni efni á að fara með henni í brúðkaups- ferð, hugsað'i hann biturt. Við vorum sárfátæk, en henni stóð á sama. Ég lofaði henni öllu fögru í framtíðinni, bifreið, dýr- indis kjólum, húsi. .. . Fögur lof- orð sem ég hafði hugsað mér að efna . . . Loks kom hann að gamla, hrörlega garðhliðinu heim að' „Be]levue“. Málningin var dott- in af veðruðum lnisveggjunmn, en húsið bar enn svip horfinnar tignar. Það hafði eitt sinn verið höfðingjasetur og orðið að hlíta sömu örlögum sem svo mörg önnur gömul hús, það hafði ver- ið leigt út handa fátækum fjöl- skyldum. Hann hikaði við franian við forstofudyrnar. Svo stakk hann lyklinum festulega í skrána, opnaði og gekk inn. Hann gekk rakleitt upp á efstu hæð og opn- aði dyr að þaklágri stofu. Utan við gluggann voru litlar svalir sem eitt sinn höfðu komið Lilly til að hrópa upp af fögnuði. — Hvílíkur munað'ur — hér úti getum við snætt morgunverð á sumrin, hrópaði hún og klapp- aði saman lófunum af gleði. — Elskan mín, þær eru ekki nógu stórar. — Jú, jú, við getum haft te- bakkann á hnjánum. Og líttu á útsýnið. Mér finnst við liafa verið sérstaklega heppin. — Heppin? Bíddu þangað til þú sérð eldhúsið. Það er lítið og dimmt eins og skápur. — Þú ert bölsýnismaður. Lilly hafði svipazt um í eldhúsinu. — Hér þarf bara að mála og setja upp hvít gluggatjöld með rauð- um deplum. Eg hef alltaf óskað' mér eldhúss með hvít- og rauð- doppóttum gluggatjöldum. Hann mundi þessar setningar eins og þær hefðu verið sagðar 26 HEIMILISRITIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.