Heimilisritið - 01.04.1955, Side 33

Heimilisritið - 01.04.1955, Side 33
★ ★★★★★ l/anslagalexlar ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÚT VIÐ LYGNAN VOG (Lag: Gilly Gilly. ■— Isl texti: Ját SigurSsson. — Kynnt af Tánika) Út við lygnan vog stendur lítið hús. Bjartan draum um ást dreymdi unga snót. Þennan Ijúfa draum um hin ljúfu ástarhót, hún geymdi leynt í hjarta sínu, litla stúlkan glaða út við sjó. Og mörg lítil börn eiga lítil hjón, og sinn ljúfa draum um hin Ijúfu ástarhót, hún lifir nú á dcgi hverjum, litla stúlkan glaða út við sjó. Og eitt sumarkvöld, þegar sólarglóð roðár vatn og vík, völl og heiðarbrún, draumaprinsinn kom cinn á bát mcð segl við hún. Og ástarinnar undur reyndi litla stúlkan glaða út við sjó. Og seinna meir svo saman þau sóttu prestinn hcim og gengu í heilagt hjónaband, sem hæfði báðum tveim. Út við lygnan vog stendur lítið hús. (ísl. texti: NN & GuSmunchir Signrðs- son — Kynnt á Tánika hljám-plötu af Oskubuskum) Komdu vinur, kvöldið er svo fagurt, hlýtt og bjart, klætt sig hefur jörðin í sitt fagra sumarskart, blómin fögur brciðast yfir bala hól og tún, birkið grænt í hlíðunum og lyng á fjallabrún. Og lóukliður í lofti er, og lækjarniður við eyra mér, og sólin glitrar á sæ og grund, og sál mín titrar, hvílík gleðistund. APRÍL, 1955 31

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.