Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 33

Heimilisritið - 01.04.1955, Blaðsíða 33
★ ★★★★★ l/anslagalexlar ★★★★★★★★★★★★★★★★★★★ ÚT VIÐ LYGNAN VOG (Lag: Gilly Gilly. ■— Isl texti: Ját SigurSsson. — Kynnt af Tánika) Út við lygnan vog stendur lítið hús. Bjartan draum um ást dreymdi unga snót. Þennan Ijúfa draum um hin ljúfu ástarhót, hún geymdi leynt í hjarta sínu, litla stúlkan glaða út við sjó. Og mörg lítil börn eiga lítil hjón, og sinn ljúfa draum um hin Ijúfu ástarhót, hún lifir nú á dcgi hverjum, litla stúlkan glaða út við sjó. Og eitt sumarkvöld, þegar sólarglóð roðár vatn og vík, völl og heiðarbrún, draumaprinsinn kom cinn á bát mcð segl við hún. Og ástarinnar undur reyndi litla stúlkan glaða út við sjó. Og seinna meir svo saman þau sóttu prestinn hcim og gengu í heilagt hjónaband, sem hæfði báðum tveim. Út við lygnan vog stendur lítið hús. (ísl. texti: NN & GuSmunchir Signrðs- son — Kynnt á Tánika hljám-plötu af Oskubuskum) Komdu vinur, kvöldið er svo fagurt, hlýtt og bjart, klætt sig hefur jörðin í sitt fagra sumarskart, blómin fögur brciðast yfir bala hól og tún, birkið grænt í hlíðunum og lyng á fjallabrún. Og lóukliður í lofti er, og lækjarniður við eyra mér, og sólin glitrar á sæ og grund, og sál mín titrar, hvílík gleðistund. APRÍL, 1955 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Heimilisritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.