Heimilisritið - 01.04.1955, Side 39

Heimilisritið - 01.04.1955, Side 39
Brian Travers, einn af upp- xennandi karlstjörnum kvik- myndafélagsins, tók ungfrú Fane 1 fang sér. — Elsku Joan, stundi hann áfjáður. Ég elska þig. Ég tilbið þig. Þú verður að eilífu eina konan í lífi mínu! — Fyrirtak, sagði Guggen- heimer, þegar upptökunni var lokið. Þetta hefur þú aldrei gert betur. Þér fer sannarlega fram! Brian brosti feimnislega. — Ég hef æft mig, svaraði hann. * Orðspeki um konuna og ástina Konttnni er það áska-pað að vera barðstjóri, ef hún er ekki kúguð sjálf. — Balzac. Þvt, sem karlmaðnrinn hefitr verið að hugleiða i heilt ár, kollvarpar kona á einum degi. — Demosþenes. Astin er dropi af peirri guðdómlegu ódáinsveig, sem drottinn hefur rennt i bikar lifsins til þess að milda beiskju þess. —Rochester. Astin nærist á sársaukanum. Hvað er játning elskhuga annað en ör- væntingaróp? — Anatole France Hamingjusöm kona kærir sig ekki um samkvæmislif. — Balzac Ást þess manns, sem er afbrýðisamur, er i ætt við hatrið. — Moliére. Eg get aðeins skilið anda tónlistarinnar með tilstyrk ástarinnar. — Wagner. Sú þjáning, sem er í því fólgin að geta ekki elskað, er það sem við köllum helvíti. — Dostojewsky. V.ei þeim manni, sem krefst hreinskilni í ástamálum. — George Sand. Að elska — hefur heppileg áhrif á konu. Það gerir augu hennar skær og veitir þeim Ijóma. — Richardson Ógiftri konu finnst heimilið fangelsi, en giftri konu vinnuhæli. — B. Shaw. APRÍL, 1955 37

x

Heimilisritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.