Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 39

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 39
Brian Travers, einn af upp- xennandi karlstjörnum kvik- myndafélagsins, tók ungfrú Fane 1 fang sér. — Elsku Joan, stundi hann áfjáður. Ég elska þig. Ég tilbið þig. Þú verður að eilífu eina konan í lífi mínu! — Fyrirtak, sagði Guggen- heimer, þegar upptökunni var lokið. Þetta hefur þú aldrei gert betur. Þér fer sannarlega fram! Brian brosti feimnislega. — Ég hef æft mig, svaraði hann. * Orðspeki um konuna og ástina Konttnni er það áska-pað að vera barðstjóri, ef hún er ekki kúguð sjálf. — Balzac. Þvt, sem karlmaðnrinn hefitr verið að hugleiða i heilt ár, kollvarpar kona á einum degi. — Demosþenes. Astin er dropi af peirri guðdómlegu ódáinsveig, sem drottinn hefur rennt i bikar lifsins til þess að milda beiskju þess. —Rochester. Astin nærist á sársaukanum. Hvað er játning elskhuga annað en ör- væntingaróp? — Anatole France Hamingjusöm kona kærir sig ekki um samkvæmislif. — Balzac Ást þess manns, sem er afbrýðisamur, er i ætt við hatrið. — Moliére. Eg get aðeins skilið anda tónlistarinnar með tilstyrk ástarinnar. — Wagner. Sú þjáning, sem er í því fólgin að geta ekki elskað, er það sem við köllum helvíti. — Dostojewsky. V.ei þeim manni, sem krefst hreinskilni í ástamálum. — George Sand. Að elska — hefur heppileg áhrif á konu. Það gerir augu hennar skær og veitir þeim Ijóma. — Richardson Ógiftri konu finnst heimilið fangelsi, en giftri konu vinnuhæli. — B. Shaw. APRÍL, 1955 37
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.