Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 45
Hann skrifaði bréf með rit-
hönd konu sinnar og skrifaði ut-
an á það til klefafélaga síns. Af-
henti síðan bréfið gömlum
starfsbróður, sem lofaði að láta
frímerkja bréfið í New York og
senda síðan til fangelsisins.
Þetta bréf var eitt af meiát-
araverkum Jims, svo fullkomið
var það, að hann varð að setja
smá blett á eitt horn umslags-
iris, til þess að hægt væri að
þekkja það frá bréfi, sem kon-
an myndi skrifa Ed.
Jim fór til póstmanns fang-
elsisins, sem einnig var fangi og
Jim hafði þekkt í allmörg ár.
Hann sagði póstmanninum. að
hann væri bara að leika smá-
vegis á klefafélaga sinn, „bara
saklaus brella“, sagði hann, og
hann vonaðist til þess, að póst-
maðurinn myndi hjálpa sér.
Hann bað hann um að afhenda
Jim fyrst bréf, sem merkt væri
i einu hominu, ef Jim fengi tvö
bréf samdægurs. ,,Bara smá
brella,“ sagði falsarinn. „Það
liggur ekkert á bak við þetta,
Harry. Þetta gerir honum að-
eins gott eitt. Allt í lagi þín
vegna?“
„Allt í lagi mín vegna,“ sagði
póstmaðurinn og kinkaði kolli.
„Hann skal fá það merkta.“
Tveim dögum síðar lá Jim
uppi í fleti sínu, og gaut augun-
um til Eds, þar sem hann var að
opna bréfið með merkinu.
Hann sá að Ed brá — eins og
ofsahræðsla af undrun næði tök-
um á honum. „Þetta getur ekki
verið,“ muldraði hann aftur og
aftur. Þetta getur ekki verið.
Lestu þetta, Jim. Lestu það, og
í guðsbænum segðu mér, að ég
hafi ekki séð það, sem stendur
þarna í bréfinu. Gerðu það,
Jim,“ sagði Ed í grátklökkum
bænarróm. Falsarinn tók við sín-
um eigin ritsmíðum. Hann las
bréfið, eins og það væri honum
alveg nýtt.
„Ég get ekki blekkt big leng-
ur Ed,“ las hann upphátt, „Öll
bréfin, sem ég hefi skrifað þér
hingað til, eru blekking. Ég er
að fara af landi burt með mann-
inum, sem ég elska í raun og
veru. Þetta er endirinn. Vertu
blessaður."
Hann rétti klefafélaga sínum
bréfið. „Þetta kemur mér ekk-
ert á óvart,“ sagði hann. „Ég
bjóst við því, að þú myndir fá
svona bréf fyrr eða síðar. Þess
vegna sagði ég þér fyrir löngu,
að þessi bréf væru lygaþvætt-
ingur. Þú getur ekki einu sinni
treyst beztu konunni í heimi, og
því fyrr, sem þér verður þetta
ljóst, því betra fyrir þig sjálfan.“
Allar þær kvalir, sem Jim
hafði liðið við að horfa upp á
APRÍL, 1955
43