Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 46

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 46
þá hamingju, sem Ed hafði orð- ið aðnjótandi, fannst honum nú að hann jafnaði, og vel það. Klefafélagi hans virtist á tak- mörkum brjálæðis. Hann grét og barmaði sér. Hann bölvaði konu sinni og hann bölvaði heiminum. Hann svaf ekkert alla nóttina. Hann gekk um gólf og snökkti með þungum ekka. Úr fleti sínu horfði Jim á hann með einkennilegum svip. Svip, sem kemur yfir menn, þegar þeir hugsa um breytileika ham- ingjunnar, en eiga ekki sjálfir í hlut. Næsta morgun, þegar klefa- dyrnar voru opnaðar, hljóp Ed, eins og brjálaður maður, út á ganginn, sem lá meðfram öllum klefanum, og henti sér með óg- ' urlegu ópi yfir grindverkið. Þegar komið var að honum á gólfi neðstu hæðar, var hann dauður. Hinir fangarnir ræddu þetta sín á milli í lágum hljóðum. Þeir voru allir sammála um, að þetta hefði verið leiðinlegt, því Ed hefði verið góður drengur. En Jim sagði ekki neitt. Honum þótti sem þetta væri fullkomn- un á hans „saklausu brellu“. Tíu mínútum síðar frétti póst- maðurinn um dauða Eds. Hann varð dauðhræddur, vegna þátt- töku sinnar í málinu og fór strax á fund fangelsisstjórans, og sagði honum upp alla söguna. 'Ég þarf ekki að segja ykkur frá því, að rannsókn var þegar látin fara fram, og Jim fékk dóm, sem dæmdi hann til að deyja í fangelsinu. ' Eftir er aðeins að bæta við einu atriði. Þegar lík Eds var tilbúið til heimflutnings, skip- aði fangelsisstjórinn svo fyrir, að bréfið, sem hafði komið frá konu Eds, yrði opnað, til þess að fá rétt heimilisfang. Það voru aðeins fáir innan fangelsisins, sem fengu að gleðj- ast yfir innihaldi bréfsins, en í því stóð: „Minn kæri eiginmaður. Ég verð að segja þér þetta nú, til að þessu sé lokið. Ég elska ann- an mann. Ég er að fara í burtu með honum. Mig tekur þetta sárt, en svona verður það að vera. Vertu sæll.“ * Hollráð fyrir húsmóðurina Ryð næst af hnífum ef þeir eru nucld- aðir með hráum, sundurskornum lauk. # Ef vinna þarf óþrifaleg störf, er gott að setja sápu undir neglurnar, því þá safn- ast óhreinindi ekki undir þær. * Gott er að hafa smápoka mcð kam- fóru í skápum, sení raki er í. Urn kam- fóruna verður að skipta við og við. 44 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.