Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 47

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 47
Madame Butterfly Ópera í þremur þáttum eftir Giacomo Puccini. Texti saminn eftir „Madame Butterfly" eftir John Luther Long. Fyrst leikin í Mílonó 17. febrúar 1904. PERSÓNUR: Cho Clio San (Madame Butterfly) . Sópran Suzuki, þema liennar ......... Messósópran Kate Pinkerton ................Messósópran Pinkerton, liðsforingi í flota Banda- ríkjanna ....................... Tenór Sharpless, ræðismaður Bandaríkj- anna ........................... Tenór Goro, hjúskaparmiðlari ............. Tenór Yamadori, prins ...................Bariton Staður: Nagasaki í Japan. Tími' Nú ú dögum. I. þáttur Sökum þess að Pinkerton liðs- foringi veit, að hann á að dvelja 1 Nagasaki í nokkra mánuði langar hann til að fá sér konu þann tíma. Hann ræðir um þetta við Goro, hjúskaparmiðlara, sem fullvisar hann um að hann geti, samkvæmt japönskum siðum, gert hjúskaparsáttmála, sem gildi einungis meðan hann búi með konunni, en síðan geti hann kvænzt aftur. Butterfly giftist liðsforingjanum samkvæmt slík- um samningi, en elskar hann heitt og innilega og álítur, að hjúskapur þeirra sé algerlega bindandi. Bandaríski ræðismað- urinn, Sharpless, skilur hugar- far hennar og biður Pinkerton að hætta við þessi áform sín, en liðsforinginn hlær einungis að honum. Til að sýna traust sitt á Pinkerton afneitar Butterfly trú sinni og brýtur með því all- ar brýr að baki sér gagnvart skyldmennum sínum og þjóð. „Heyrið hvað ég hefi að segja yður“. Að giftingarathöfninni af- staðinni kemur frændi Butter- fly, gamall prestur, inn og for- mælir henni fyrir að hafa geng- ið af trú feðra sinna. Pinkerton rekur hann og aðra gesti á brott og reynir síðan að hugga grát- andi brúði sína. Tvísöngur, Pink- erton og Butterfly. „Líkt og íkorninn litli“. „Ástin mín, þú ert mér allt í heim“. „Dýrðlega nótt“. II. þáttur Hús Pinkertons og Butterfly þremur árum síðar. Pinkerton er farinn til Ameríku og Butter- fly er ein með þjónustustúlku sinni. Vorið er komið enn einu sinni og hún bíður manns síns, APRÍL, 1955 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.