Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 66

Heimilisritið - 01.04.1955, Qupperneq 66
ur herragarðsins eru vanir, og að ég fái traust þeirra og virð- ingu. McLean ráðsmaður hefur þegar skrifað mér nokkur bréf, og ég hef hugboð um að ég muni komast vandræðalaust út úr skiptum mínum við hann, en hvernig á ég að afla mér álits hjá öllum hinum? Ég þekki ekki þetta fólk og veit ekkert um venjur þeira og siði. Ég verð bæði óstyrkur cg kvíðinn, þeg- ar ég hugsa til þess.“ Hann leit alvarlegur á Lindu, og hún fann að hún roðnaði. „Það er velkomið að hjálpa þér eftir því sem mér er unnt,“ svaraði hún, ,,og þú hefur á réttu að standa, að það borgar sig fyr- ir þig að kappkosta eftir megni að falla þeim í geð. í fyrsta lagi þarftu að taka upp þá reglu að fara til kirkju á hverjum sunnu- degi. Ég veit að þú gerir það aldrei í London, en hér í Kin- lock er það siður. Það vanrækir enginn að vera við guðsþjónustu nema hann sé löglega forfallað- ur. Sunnudagurinn heima er raunverulegur hvíldardagur fyr- ir menn og málleysingja, og þá getur enginn heldur leyft sér hávaðasamar skemmtanir.“ „Ég er fús til að gerast kirkju- rækinn,“ sagði hann brosandi, „en það er sjálfsagt margt fleira, sem ég þarf að taka tillit til.“ „Vissulega,“ sagði hún, „en ég hugsa að þú njótir góðrar að- stoðar eðlishyggju þinnar, svo að þú munir hegða þér heppilega í hverju einstöku tilfelli. En eitt er það, sem þú skalt hafa hug- fast — jafnvel mestu fátækling- arnir heima eru menntað fólk, og þegar þú kynnist þeim, muntu furða þig á því, hvað fólkið er margfrótt og lesið. — Margir þar hafa háskólamennt- un, en þeir gera ekkert veður út af því. Þeir taka bara sín próf, og svo koma þeir heim aftur og taka til við sín fyrri störf. Ge- orge McManus garðyrkjumaður á herragarðinum er gott dæmi um það. Hann hefur embættis- próf í heimspeki og stúderar klassisk mál í frístundum sín- um.“ Hún talaði af miklum eld- móði, og Bruce hlustaði þögull á hana, naut þess að sjá ákafann í hinu fríða andliti hennar og glóðina í dökkum augunum, sem' glönsuðu af ákafa. En frú Kin- lock leiddist og eyðilagði þessa ánægjustund fyrir þeim báðum með því að segja yfirlætislega: „Nú finnst mér við höfum heyrt nóg um þetta, Linda! Viltu segja þjónustustúlkunni að við vilj- um fá morgunmatinn snemma í fyrramálið.“ (Frh. í næsta hefti) 64 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.