Heimilisritið - 01.09.1957, Side 2
r
Forsíhnmynd af Anitu Ekberg
SÖGUR: BIs.
Undarlegnr keffinaulur ........ 13
Astfangin af ástinni .......... 19
Heimsveldi mauranna — eftir
H. G. Wells ................ 37
Dýrkeyftir kossar — 3. hluti .. 57
*
GREINAR: Bls.
Harry Belafonte................. 1
Fagrar og auðugar konur — grein
um Barbara Hutton ........... 3
Fjárgœframaðurinn dtemalausi . . 7
Neðansjávargöng undir Erma-
sund........................ 16
Mesti kvennabósi í heimi..... 33
Draumurinn netist.............. 52
Erfiðasta hlutverk Red Skeltons 56
*
ÝMISLEGT: Bls.
Danslagatextar .............. 11
Vissirðu f>að? ................ 36
Bridgeþáttur Árna Þorvaldssonar 51
Deegradvöl .................... 55
Svör við Deegradvöl ........... 64
Ráðning á maí-júní krossgátunni 64
Smeelki bls. 2, 6, 10, 18, 32, 35,
5°> 54- 64
Sfurningar og svör — Vera svarar
lesendum .... 2. og 3. kápusíða
Verðlaunakrossgáta .... 4. kápusíða
SLÆMT ÁLIT
Keera Vera! Eg er sextán ára og er
töluvert með strákum, sem eru rnikið
eldri cn ég. Eg býst við, að ég sé f>að,
sem fólk kallar sleema stúlku. Mig lang-
ar mikið ti að eignast vin, sem er hrifinn
af mér en ég held, að eina ásteeðan fyrir
f>vi, að strákar komi aftur, sé sú, hvað
ég er eftirlát við f>á. Eru tilfinningar
mínar eðlilegar? Eg þori ekki að vera
snúin og afundin við stráka, jafnvel ekki
þegar þeir leita á mig, vegna þcss, að ég
óttast, að þá vilji þeir ekki sjá mig fram-
ar. Ég veit, að ég fee á mig sleemt orð
með þessu, en ég veit bara ekki, hvað eg
á að gera við þvi. K. L. H.
Mér finnst ckki vera neitt óeðlilegt
við tilfinningar þínar, en mér finnst þú
ekki vera skynsöm. Heldur þú virkilega,
að þú finnir nokkurn tíma strák, sem
verður ástfanginn af þér, cf þú gerir þig
að svona auðveldri bráð fyrir hvern sem
er? Þú ert komin út á hálan ís, en þú
crt aðeins sextán ára og mátt vera þakk-
lát fyrir það, að ennþá er ekki of seint
fyrir þig að breyta til. Það scm þú þarfn-
ast er sjálfstraust. Reyndu að byggja upp
þinn eigin persónuleika — innanfrá.
Vissulega hlýtur að vera eitthvað fleira
við þig en kynhrif, sem laðar stráka að
þér. Einbeittu þér að þcssu, og þú munt
vcrða undrandi að finna, hve mikið auð-
veldara það verður að stöðva pilt, ef hann
xtlar sér of langt. Það cr að niínu áliti
(Framh. á 3. káfustðu)
*