Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 24

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 24
að, sem var að vekja þessar undarlegu þrár og hvatir, sem voru eins og logandi eldtungur í brjósti mér. Mestan liluta dagsins vorum við á ströndini. Við fórum aftur að synda, og ég skvetti á Dick, en allt var breytt. Eitthvað nýtt hafði komið inn í tilveru mína og það sem eftir var dagsins hvíldi það eins og skuggi yfir öllu, sem ég gerði. Eg varð fegin, þegar við héldum heimleiðis. Mig langaði að ver.i ein með nýju hugsanirnar nnnar. Við gengurn eftir veginum heim á leið og þegar við komum að beygju nokkurri leit ég upp, þegar Dick heilsaði pilti, sem kom eftir stíg gegnum pílviðar- trén. „Sæll, Bender.“ Jim Bender gerði ekki annað en að veifa hendinni í kveðju- skyni. Hann var undarlegur náungi ef dæma skyldi eftir því litla, sem ég hafði um hann heyrt. Hann var eldri en hinir strákarnir, tuttugu ára, og hann hafði eiginlega ekki gert neitt síðan hann lauk við mennta- skóla. Það hafði verið mikið um hann talað. Hann var álitinn mikið úti á lífinu; stelpurnar, sem hann var með, voru þær sömu, sem brostu tilleiðanlega til strákanna, þegar þær mættu þeim á götu; stelpurnar, sem alltaf voru á „rúntinum“ og heyrðust flissa í aftursætum bifreiða. Hann átti enga kunn- inga, var dularfullur og frá- hrindandi. I dag leit ég á hann með nýjum áhuga og þóttist sjá í honum eitthvað skylt tilíinn- ingum, sem bærst höfðu með mér, þegar ég lá á ströndinni. Augu hans beindust eins og af tilviljun af Dick á mig, en um leið og þau mættu mínum fann ég titring fara um mig. Eg leit undan en ekki fyrr en ég hafði séð hana brosa. Eg fann augna- ráð hans hvíla á öxlum mínum, á bakinu á mér og ég neyddi mig til að líta ekki við, en þegar við Dick vorum komin fyrir beygjuna leit ég einu sinni við. Jim stóð þarna ennþá og horfði á eftir okkur. Hann glotti þegar ég snéri mér við og ég fann, að ég roðnaði. Dick lét móðan mása og ég var því fegin að þurfa ekki að svara, að ég gat þótzt vera að hlusta. Það sem eftir var heim- leiðarinnar sá ég Jim Bender fyrir mér. I augum lians hafði falist áskorun eins og hann á þessu augabragði hefði skyggnst inn í hug minn og skilið. Daginn eftir fór ég ein til strandarinnar. Ég var í sund- bolnum og' hélt á poka með 22 HEIIVUIISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.