Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 26

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 26
runnin og gat ekki staðið á fætur. Ég liorfði á löðrandi vatnið og beið þess að Jim skyti upp kollinum. Að lokum kom hann upp á yfirborðið til þess að draga andann. Hann tók sundtökin hraustlega og þaut áfram eins og pílu væri skotið og hvarf í djúpið. Ég vissi, að hann myndi koma upp á ný blautur og gljáandi, hrista vatn- ið úr augunum og sjá mig. Ég beið í ofvæni. Hann stóð upp, kastaði höfð- inu aftur á bak og strauk bleytuna úr hárinu með hönd- unmn og kom auga á mig. Þá brosti hann, lét hendurnar síga niður með hliðunum, gekk upp úr vatninu og eftir ströndinni í áttina til mín og tók upp hand- klæðið sitt og buxurnar í leið- inni. „Sæl,“ sagði hann. Hann þurrkaði sér á handklæðinu, stóð fyrir frainan mig og fór sér að engu óðslega. Þegar því 'var lokið settist hann við hlið- ina á mér og leitaði í buxunum þar til hann gróf upp sígarettu- pakka. „Sígarettu?“ Hann rétti pakkann að mér og ég uppgötvaði, að ég liafði ekki sagt neitt x'ið liann enn, að í liinni heimskulegu draum- sýn, sem ég hafði séð í anda kvöldið áður, hafði ég gert mér í hugarlund, að hann myndi strax þrífa mig í faðminn. Ég reyndi að hafa vald yfir rödd- inni, þegar ég sagði, „já“, og ])áði sígarettuna. Hann kveikti í fyrir mig og hönd hans, sem hélt um eld- spýtuna kom við íingurna á mér Við snertinguna fór titringur um mig, sem ég reyndi að leyna, og ég sogaði reykinn djúpt að mér. Ég var ekki vön reyking- um og hóstaði. Hann brosti við mér og í augum hans sá ég þroskann, sem var ekki í augum Dicks eða hinna strákanna og það kom notalega við mig. A vissan hátt gerðu fimm ár mikinn mismun milli okkar. Hann var maður kominn af gelgjuskeiði og til- lieyrði að mínu áliti hinum vitru og reyndu. Hann blés reyknum letilega frá sér. „Ég hélt ekki, að neinn myndi finna felustaðinn minn,“ sagði hann. „Hvers vegna komstu hingað?“ Það var glettni í rómnum, öryggi, sem gaf til kynna, að hann gerði sér fulla grein fyrir því, sem fólgið hafði verið í leiftursnöggu augnatillitunum, sem við höfðum skipzt á deginum áður. Ég hafði það á tilfinningunni, að hann væri að 24 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.