Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 38

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 38
Gamanleikarinn Bob Hope: „Þegar talað er um einvígi við sólarupprás, þá er átt við byssur handa tveimur og morgunmat handa einum. # PARIS: Franski gamanleikarinn Jean Marais segist hafa fundið áhrifamikiS svefnmeðal: A hverjn kvöldi, þegar hann fer að hátta, teknr hann slatta af bréfnm frá aðdáendum sínnm með sér t rúmið og —- svo segir hann sjálfur — þegar hann hefnr lesið eins og hálft diís- in af þeim, er hann orðinn svo leiður, að hann fer að geispa og steinsofnar svo rétt á eftir. # Ameríkumaður og Norðmaðnr vortt að ræða um plastið og hina mörgu dá- samlegtt eiginleika þcssa alþjóðlega undraefnis. Ameríkaninn hélt því fram, að í Ameríktt vœrit þeir komnir svo langt, að þeir gætu búið til attgtt ttr -plasti, attgit sem hægt væri að sjá með. „Það er nti ekki mikið,“ sagði Nors- arinn. Ég þekki skógarhöggsmann, sem í fyrra hjó af sér tvo fingttr. Læknarn- arnir græddu á hann í staðinn 2 kýr- spena og nit mjólkar náttnginn 16 lítra á dag. „Nei, hættu ntt“ sagði Kaninn, „þesstt triíi ég ekki. Sástu þetta með þínitm eig- in attgum virkilega?" „Nei,“ sagði Norsarinn, „með plast- attgttm!" Klophans sofnaði við stýrið í bílnttm sínitm og vaknaði við það, að hann ók inn i borðstoftt á ht'tsi við þjóðveginn. Ruglaður og vandræðalegttr klöngrað- ist hann tít úr btlgarmimtm og mttldr- aði: „Getið þið vísað mér leiðina til Flemingtonborgar?" Húsmóðirin sagði knldalega: „Beint af augum gegnttm setustofitna og beygja til vinstri hjá píanóintt." # — Herra dómari, skjólstæðingur minn hefur ekki hreyft sönnunargagnið, síð- an kona hans setti það þar, sem það nú siturl # 36 HEIMILISRITIÐ
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.