Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 38
Gamanleikarinn Bob Hope: „Þegar
talað er um einvígi við sólarupprás, þá
er átt við byssur handa tveimur og
morgunmat handa einum.
#
PARIS: Franski gamanleikarinn Jean
Marais segist hafa fundið áhrifamikiS
svefnmeðal: A hverjn kvöldi, þegar
hann fer að hátta, teknr hann slatta af
bréfnm frá aðdáendum sínnm með sér t
rúmið og —- svo segir hann sjálfur —
þegar hann hefnr lesið eins og hálft diís-
in af þeim, er hann orðinn svo leiður,
að hann fer að geispa og steinsofnar svo
rétt á eftir.
#
Ameríkumaður og Norðmaðnr vortt
að ræða um plastið og hina mörgu dá-
samlegtt eiginleika þcssa alþjóðlega
undraefnis.
Ameríkaninn hélt því fram, að í
Ameríktt vœrit þeir komnir svo langt,
að þeir gætu búið til attgtt ttr -plasti,
attgit sem hægt væri að sjá með.
„Það er nti ekki mikið,“ sagði Nors-
arinn. Ég þekki skógarhöggsmann, sem
í fyrra hjó af sér tvo fingttr. Læknarn-
arnir græddu á hann í staðinn 2 kýr-
spena og nit mjólkar náttnginn 16 lítra
á dag.
„Nei, hættu ntt“ sagði Kaninn, „þesstt
triíi ég ekki. Sástu þetta með þínitm eig-
in attgum virkilega?"
„Nei,“ sagði Norsarinn, „með plast-
attgttm!"
Klophans sofnaði við stýrið í bílnttm
sínitm og vaknaði við það, að hann ók
inn i borðstoftt á ht'tsi við þjóðveginn.
Ruglaður og vandræðalegttr klöngrað-
ist hann tít úr btlgarmimtm og mttldr-
aði: „Getið þið vísað mér leiðina til
Flemingtonborgar?"
Húsmóðirin sagði knldalega: „Beint
af augum gegnttm setustofitna og
beygja til vinstri hjá píanóintt."
#
— Herra dómari, skjólstæðingur minn
hefur ekki hreyft sönnunargagnið, síð-
an kona hans setti það þar, sem það
nú siturl
#
36
HEIMILISRITIÐ