Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 49

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 49
fyrirboðum, og þegar skipið kom nærri árbökkunum hækk- aði kliðurinn af kvakandi froskum. „Hvað á maður að gera?“ endurtók skipstjórinn eftir langa þögn, og allt í einu varð hann röggsamur og grimmur og guðlastandi og ákvað að brenna Santá Rosa án írekari umsvifa. Allir um borð voru kátir við tilhugsunina, allir hjálpuðu til, l>eir drógu inn taugina, skvettu benzíni á bátinn og fleygðu um borð logandi tvisti. Brátt log- aði fljótabáturinn lystilega stafna á milli með rniklu snarki og neistaflugi. Holroyd virti' fyrir sér hækkandi eldtungurn- ar, sem bar við kolsvartan him- inn. Kyndarinn hans stóð fyrir aftan hann og ldó ákaflega. En Holroyd hugsaði um það, að litlu verurnar á fljótabátnum hefðu líka augu og heila. Honum virtist sem allt þetta væri frámunalegt heimskulegt og rangt, — en hvað átti að gera? Þessi spurning gekk aftur hroðalega mögnuð, um morgun- inn, þegar skipið kom loks til Badama. Þessi staður, með stráþöktum húsmn og skúrum, sykurmyllu og lítilli bryggju, var afar hljóð- ur í morgunhitanum, og hvergi sást lifandi mannvera. Væru maurar þar, sáust þeir elcki úr þessari fjarlægð. „Allt fólkið er farið burt,“ sagði Gerilo, „en eitt getum við þó gert að minnsta kosti. Við köllum og flautum.“ Svo var kallað og eimblístran þeytt. Síðan varð skipstjóri svo reik- ull í ráði, að hörmung var að sjá. „Eitt getum við gert,“ sagði hann svo eftir stundarkorn. „Hvað er það?“ spurði Hol- royd. „Kalla og flauta aftur.“ Það var gert. Skipstjóri stikaði um þilfarið, talandi við sjálfan sig með miklu handapati. Hann virtist hafa margt í huga samtímis. Hann virtist vera að tala yfir ímynduðum áheyrendaskara, — annaðhvort á spænsku eða porfúgölsku. Holroyd heyrði eitthvað minnzt á skotfæri. Allt í einu losnaði skipstjóri úr þess- um þýðingarmiklu ræðuhöldum og brá sér vfir í ensku. „Góði Holroyd!“ hrópaði hann, en svo sljákkaði strax í honum og hann bætti við: „En hvað getur mað- ur gert?“ Hann tók skipsbátinn og siónaukann og fór nærri landi til að athuga staðinn. Þeir sáu marga stóra maura, sem héldu kyrru fyrir og virtust athuga HEIMILISRITIÐ 47
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.