Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 53

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 53
BRIDGE-ÞATTUR S: Á 7 6 H: 7542 T: G 6 5 L: KD 10 S: D G 8 5 4 S: K 10 3 2 N H: K G io 9 H: 3 V A 8 T: 8 7 S T:D943 L: Á754 L: 6 S: 9 H: ÁD6 T: ÁK 102 L: G 9 8 3 2 Sagnir: tignldrottningunni). Það kemur glöggt í ljós í þessu spili, hve ómetanlegar upp- lýsingar A-V gefa með sögnum sínum. I þriðja slag er sagnhafi búinn að fá nokkurn veginn örugga talningu á lita- skiptingu andstæðinganna. Sögn A gef- ur upp 1 hjarta hjá V. 4 laufaspil koma í ljós hjá V. Þar sem A studdi ekki spaðann, má gera ráð fyrir a. m. k. 6 spöðum hjá V og eru þá eftir í mesta lagi 2 tiglar. Spil þetta spilaði Englendingurinn Harrison-Gray, og hefur hann senni- S. N-S á hættu. S V N A lega verið fljótari að því, en þessa grein. 1T iS iG 2H Bridgeþraut dobl 2 S P P S: g 3 H: D 3 2 3 L P 3T P 4 L P 5 L P T: — P P L: Á D 10 9 2 Það má segja um þessar sagnir, að allir sögðu dyggilega eins mikið og þeir gátu. (Á hinu borðinu vann V 3 spaða). V spilaði út H 3 og S tók kóng með ás. S lét út lauf og fékk á drottninguna, spilaði síðan út kóngnum, sem V tók með ás, en A gaf spaðatíuna í. V spil- aði þá út lágum spaða og borðið tók með ás. Næst tók borðið á lauftíuna og lét síðan lágan tigul sem var tekinn með tíunni heima. S tók síðan bæði tromp- in sem eftir voni og gaf af sér báða spaðana í borði. A má ekki gefa af sér tigul og verður því að halda eftir þrem- ur tiglum og tveimur hjörfum. S tók svo á hjartadrottninguna og gaf A síð- an slag á hjarta. Var nú sama hvað A gerði þar sem hjartasjöið í borðinu stóð. (Ef þar hefði verið spaðasjöið eftir, hefði A getað bjargað sér með því að spila út S: Á G 5 H: G N S: — H: K8 T: Á5432 V A T: DGg L: G S L: K 8 7 6 5 S: 7 4 H: Á 9 6 5 T: K 6 L: 4 3 Hjarta tromp. -—• S á útspil. — N-S fá 9 slagi. Lausn á síðustu þraut S lætur lauf og svínar, fer inn á tromp og lætur aftur út lauf. Ef V lætur kóng- inn gefur borðið en tekur annars með ás og gefur spaða í þriðja laufið. V spil- ar spaða, sem tekinn er með ás. Síðan trompar S spaða með hátrompi og tek- ur tromp og spilar V inn á síðasta trompið. Fær N þá tvo slagi á spaða. HEIMILISRITIÐ 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.