Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 55

Heimilisritið - 01.09.1957, Qupperneq 55
var ólýsanlega spennt. Hann gekk yfir að borðinu til hennar og þau tóku tal saman. Auð- vitað sagði hún honum draum sinn, og hún tók eftir því, að hann var nákvæmlega eins klæddur og kvöldið áður. „I gærkvöldi!“ sagði hann, eins og hann læsi hugsanir hennar. „I gærkvöldi var ég á gangi í trjálundi skannnt frá heimili nn'nu, en ég var einn. Það var úti við strönd, en í morgun kom ég fljúgandi hing- að til Vínar.“ Stúlkan og draumamaður hennar gengu nýlega í hjóna- band. Hvorugt þeirra hefur reynt að finna neina sérstaka skýringu á draumnum. En hveitibrauðsdagana fóru þau margar gönguferðir um trjá- lundinn! UM áratuga bil hafa vísinda- menn reynt að ráða gátuna um drauma og leyndardóma þeirra. Það er stutt síðan að ensk kona tilkynnti að hún hefði komið á fót sérstakri Draumastofnun. Hún segir, að draumar geti oft verið bezti leiðarvísirinn að hamingjusömu hjónabandi. En hún bendir á það, að flest fólk eigi í erfiðleikum við að ráða drauma sína. Það hafa komið fram margar kenningar um það, hvei-s vegna menn dreymir, og sérfræðingar eru þar ekki á einu máli. Til forna voru draumar kallaðir sýnir og það er ekkert efamál, að margt sjá menn í draumi. Það eru sagðar margar ótrú- legar en sannar sögur af draum- um fólks. Stundum hefur tekizt að leysa flóknustu vandamál í draumi. Það kom fyrir ekki alls fyrir löngu, að vísindamaður einn hafði gefizt algjörlega upp við að leysa þraut um kjarn- orkumál. Hann dreymdi að hann væri staddur á dansleik í stórum danssal. Þegar hann vaknaði, hugsaði hann málið nánar, og komst að þeirri niður- stöðu, að skiptingar dansfólks- ins á gólfinu höfðu gefið honum lausnina á samsetningu þess efnis, sem hann var að glíma við. Þess er ekki ósjaldan getið, að menn hafi séð ýmsa atburði fyrir og fengið aðvaranir í draumi. Það kom fyrir konu eina í Suessex í Englandi, að hana dreymdi tvisvar, að hún hefði sofnað með ungbarn sitt í faðminum og að barnið væri að kafna. „Nótt eina dreymdi mig þennan draum svo berlega, að ég vaknaði skyndilega og sá þá, að eldtungur læstu sig um her- HEIMILISRITIÐ 53
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Heimilisritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.