Heimilisritið - 01.09.1957, Page 66

Heimilisritið - 01.09.1957, Page 66
Svör við Dægradvöl á bls. 55 A hóteli Ef þctta hefði verið hans herbergi, þá hefði hann ekki barið að dyrum. Stafarugl: i. Málfríður; 2. Bergþóra; 3. Asta; 4. Ágústa; 5. Alma; 6. Halldóra; 7. Jóhanna; 8. Lára; 9. Árný; 10. Klara. Spitrnir: 1. Amazon. 2. Suður-Múlasýslu. 3. Hægt. 4. Kr. 738.95. 5. Ameríku. 6. 161 km. 7. Kr. 45.70. 8. Mississippi. 9. Hrímfaxi of Gullfaxi. 10. Eysteinn Jónsson. Grasflöt: 15 mínútur. Dós með fillum: Dósin kostar tóm 10 aura. Lausn maí-júní-krossgátunnar LÁRÉTT: 1. folald, 6. ísafold, 12. afí, 13. hjör, 15. æra, 17. kór, 18. rt, 19. kjánar, 21. gný, 23. au, 24. ááá, 25. ósk, 26. óg, 28. alt, 30. ell, 31. ask, 32. ólæs, 34. fáu, 36. atlaga, 39. færir, 40. auk, 42. ómaði, 44. gin, 46. ýmsar, 48. agn, 49. náð, 51. ær, 52. Lot, 53. lóan, 55. ana, 56. afl, 57. Rut, 59. ss, 60. efa, 61. oft, 62. rá, 64. Róm, 66. afreka, 68. ég, 69. iða, 71. lög, 73. fela, 74. óla, 75. Niðar- ós, 76. klækir. LÓÐRÉTT: 1. farþegi, 2, oft 3. 11, 4. ljá, 5. dönsk, 7. sæ, 8. arg, 9. Ok, 10. lóa, 11. drunur, 13. hjá, 14. rak, 16. ana, 19. kál, 20. ról, 22. ýlfrið, 24. álf, 25. Ösló, 27. gæf, 29. táin, 31. at, 32. ógagn, 33. sæg, 36. austur, 37. áma, 38. aða, 40. Amor, 41. kal, 43. inna, 45. hringar, 46. ýlfrin, 47. rós, 50. áa, 51. æft, 54. asa, 55. afrek, 56. afa, 58. tól, 60. eff, 61. oka, 63. óði, 65. mör, 67. ell, 68. éli, 70. að, 72. gó, 74. ók. SMÆLKI Dómarinn andvarpaði, er hann þekkti gamla sökudólginn. „Og hvað hefur nú komið yður hingað?“ „Tveir lögregluþjónar, herra minn.“ „Engan þvætting," sagði dómarinn. „Fyllirí, eins og vant, býst ég við?“ „Já herra minn,“ sagði sá ákærði, -—- „þeir voru báðir blindfullir." # 64 HEIMILISRITIÐ

x

Heimilisritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heimilisritið
https://timarit.is/publication/976

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.