Heimilisritið - 01.09.1957, Page 67
SPURNINGAR OG SVÖR
Framhald af 2. káf ustSu)
mikil hcppni fyrir þig, að þú hefur á-
hyggju af líferni þínu og sérð, að citc-
hvað er athugavert við það. Núna er
tíminn til að gcra breytingar, áður cn
allt cr unt seinan.
STEVE COCHRAN
Geturðu gefið mér upplýsingar um
heimililsfang Steve Cochran? B.
Heimilisfang hans er: — Universal
Stuclios, Universal City, California.
SVÖR TIL ÝMSRA
Til „Bágstaddrar": — Ef faðir þinn
elskar þessa konu og vill giftast, finnst
þér þá rétt að standa í vegi fyrir ham-
ingju hans. Reyndu að dæma konuna
rétt. Er hún eins slæm og þú heldur.
Getur ekki verið, að þú sért örlítið af-
brýðisöm út í hana, vegna þess, að þér
finnst, að hún sé að taka föður þinn
frá þér. Þú ert það ung ennþá, vina
mín, að það cr erfitt fyrir þig að taka
örlagaríkar ákvarðanir, en áttu enga
nána ættingja, sem þú getur leitað ráða
hjá. Ég vil ckki þvinga þig til neins,
en gætirðu ekki reynt að vera vingjarn-
leg við tilvonandi stjúpmóður þína, og
vita hvort ástandið lagaðist ckki við það.
Að minnsta kosti myndir þú með því
vinna hylli föður þíns. Hlýlcg orð geta
gert kraftavcrk, ef þau cru sögð af heil-
um huga.
Til Einnar 15 ára: — 1. stundaðu lík-
amsæfingar, sund, göngur og hjólrciðar
og borðaðu minna. í bókinni „Kvcnlcg
fcgurð" cru mjög ýtarlegar upplýsingar
um þctta atriði, eins og flest annað, scin
kvenlegum yndisþokka við kemur. —-
2. Notaðu svitakrem. — 3. Þú átt að
vera um 62 kg á þyngd.
Til „Ogn" ■— Reyndu að vera „upp-
tekin“ þegar hann býður þér út. Hann
mun fljótt skilja, hvar fiskur liggur und-
ir stcini, og ef hann er orðinn leiður á
þér, mun hann fljótlega hætta að bjóða
þér út. En ef hann á hinn bóginn er
hrifinn af þér, mun hann verða því
ákafari, sem þú ert tregari. Á þennan
hátt heid ég að þú ættir að geta komizt
að raun um, hvernig tilfinningum hans
í þinn garð er háttað.
Til Daysy: — Þegar erfið vandamál
ber að höndum, verðum við að horfast í
augu við þau af einurð. Það cr engin
lausn á vandanum að hlaupast á brott,
eins og þú hcfur í huga. Geturðu ekki
spurt einhverja cldri vinkonu þína ráða?
Bezt væri náttúrlega að segja móður
þinni cins og er, henni þykir árciðan-
lega vænt um þig, þó hún sé ströng. Og
sannaðu til, að það er betra að taka skcll-
inn strax, hcldur en að draga það á
langinn. Eftir þeim upplýsingum, sem
þú gefur mér, er ég þó alls ekki viss
um, að þetta sé eins alvarlegt og þú
heldur.
Ef þér liggur eitthvað á Kjarta og t>ú þarft
að ráðfœra þig við vin þinn um áhyggjur Kínar
eða eitthvað alíkt. skaltu skrifa mér og ég mun
reyna að leysa úr vandanum eftir megni, endur-
gjaldslaust. — Utanáskriftin er: Heimilisritið
(..Spurningar og svör“) Veghúsastíg 7, Rvík.
Vera
HEIMILISRITIÐ kcmur út mánaðarlega. — Útgáfa og afgreiðsla: Hclgafell,
Vcghúsastíg 7, Rcykjavík, sími 16837. — Ritstjóri: Ólafur Hannesson, Rauðarár-
stíg 7, Rvík, sími 22944. — Prentsmiðja: Víkingsprcnt Hverfisgötu 78, sími 12864.
Vcrð hvers heftis er 10 krónur.