Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.06.2013, Page 44

Fréttatíminn - 07.06.2013, Page 44
44 börn Helgin 7.-9. júní 2013 Margverðlaunaða Lottie dúkkan er ekki að herma eftir heimi fullorðinna eins og margar aðrar dúkkur. Hún er ekki á háum hælum, notar ekki farða, er ekki hlaðin skartgripum og er ekki með húðflúr. Lottie er mótvægi við alla þá neikvæðu líkams- ímynd í samfélaginu og þá staðreynd að ungar stúlk- ur séu gerðar að kyntákni. Við hönnun á dúkkunni var unnið með virtum sérfræðingum á sviði nær- ingar og heilsu til þess að dúkkan fengi þá líkams- lögun sem er æskilegust miðað við aldur. Lottie er bara eins og venjuleg níu ára stelpa í laginu og hefur mörg áhugamál og endurspegla föt hennar þau. Áræðin og hugrökk Lottie er 18 cm á hæð, með fallegt hár sem flækist lítið og auðvelt er að taka hana með sér hvert sem er. Með hverri dúkku fylgir saga sem ætlað er að ýta undir hugmyndaflugið. Með Lottie er í raun snúið aftur til gömlu góðu daganna þar sem börn eru skapandi og nýta sér hugmyndaflug sitt við leik. Dúkkurnar eru núna sex talsins og hafa þær allar mismunandi áhugamál. Nálgun Lottie til lífsins er að vera áræðin, hug- rökk og að vera hún sjálf. Þá hefur hún ríkt ímynd- unarafl og er athafnasöm. Hún er sveigjanleg og getur staðið á eigin fótum. Lottie fæst í helstu barnavöruverslunum ásamt því að vera seld í Hagkaup, á femin.is og heimkaup. is. Hægt er að fá nánari upplýsingar um Lottie á atc@atc.is. -ss KYNNING  Leikföng Unnið með sérfræðingUm Lottie stuðlar að jákvæðri líkamsímynd Dúkkan Lottie er mótvægi gegn þeirri staðreynd að ungar stúlkur eru gerðar að kyntákni. Hún er dúkka með eðlilega líkamslögun. KYNNING  kátir krakkar metnaðUr LagðUr í persónULega og góða þjónUstU Afmælisafsláttur Barnafataverslunin Kátir Krakkar á þriggja ára afmæli um þessar mundir og býður því upp á afslátt af völdum vörum. „Kátir Krakkar fagna um þessar mundir þriggja ára afmæli og af því tilefni bjóðum við upp á 30% afslátt af völdum vörum. Við hvetjum alla til að koma og kíkja á úrvalið,“ segir Anna Margrét Sigurðardóttir, annar eigandi barnafataverslunarinnar Kátra Krakka. Anna Margrét opnaði versl- unina ásamt eiginmanni sínum, Lárusi Einari Huldarssyni, árið 2010 og hefur verslunin stækkað um helming síðan þá. „Hvatinn að opnun verslunarinnar var þegar við kynntumst merkinu Smafolk. Krakkarnir okkar þrír notuðu föt frá því merki og við vorum mjög hrifin. Okkur langaði einfaldlega að leyfa fleiri að kynnast þeim frábæra fatnaði sem er bæði mjög fallegur og vandaður, og ákváðum við því að selja föt frá merkinu. Smafolk er þekkt fyrir slitsterkar og litríkar buxur ásamt því að vera með flotta boli, kjóla og margt fleira sem barnið þarf. Einnig erum við með mörg önnur merki til sölu,“ segir Anna Margrét. Kátir Krakkar leggja metnað sinn í að veita persónulega og góða þjónustu og er þeirra helsta mark- mið að selja vandaðan og fallegan barnafatnað á krakka á aldrinum 0 til 14 ára. „Á þessum þremur árum sem verslunin hefur verið starfandi höfum við eignast marga mjög góða viðskiptavini sem við erum afar þakklát fyrir. Verslunin okkar er orðin glæsileg, við erum til að mynda með barnahorn sem er með mikið af leikföngum fyrir börnin svo foreldrarnir fá næði til þess að skoða. Flestum börnum finnst mjög gaman að koma og fá að leika sér,“ segir Anna Margrét. Kátir Krakkar er á Suðurlands- braut 52 í einu af bláu húsunum við Faxafen. Á næstu dögum verður opnuð vefverslunin www. kátirkrakkar.is þannig að fólk sem ekki hefur tök á að koma til okkar getur verslað af netinu. Kátir Krakkar bjóða öllum við- skiptavinum sem búa utan höfuð- borgarsvæðisins að fá sent heim að kostnaðarlausu. -ss Þú nnur okkur á Facebook undir “Fatabúðin” Skólavörðustíg 21a 101 Reykjavík S. 551 4050 Ný sending af dásamlegum sængurfatnaði, mikið úrval Laugavegi 25 - S: 553-3003 H ö n n u n a r h ú s www.hrim.is Opnunartími Mán-fös 10:00-18:00 Laugardaga 11:00-18:00 Sunnudaga 13:00-17:00 Flott hönnun er góð gjöf Laugavegi 53 Sími 552 3737 opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-17 Vor/sumar 2013 Ný kjóla sending verð frá: kr. 3.450

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.