Nýjar kvöldvökur - 01.03.1919, Qupperneq 36

Nýjar kvöldvökur - 01.03.1919, Qupperneq 36
Stærst úrval í bænum. • m Skóverslan M. H. Lyngdals Hafnarstræti 97 hefir fengið feiknin öll af skófatnaði; þar á meðal Sandala fyrir börn, unglinga og kvenfólk, Kvenstígvél, brúna, hvíta og svarta dömuskó og Lakk$kÓ með spennum yfir ristina. Karlaskófatnað af ýmsum gerðum. Lá eru komin hin margeftirspurðu reiðsíígvél og legghlífar. Gúmmístígvél handa kvenfólki og unglingum, mjög hentug við síldarvinnu — afaródýr. 4 sortir skóhlífar, með hörðum köppum, sérlega vandaðar, karlaskóhlífar Kr, 7,50—8,00, Kvenskóhlífar Kr. 6,00—6,50. Hvergi betra að kaupa sér á fæturna en hjá M. H. Lyngdal.

x

Nýjar kvöldvökur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Nýjar kvöldvökur
https://timarit.is/publication/511

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.