Fréttatíminn - 23.08.2013, Page 41
Námskeið Helgin 23.-25. ágúst 2013 bls. 46
Aldrei of seint
að byrja
Fullorðinsfimleikar
KYNNING
Námskeið í World Class
V
ið rekum 10 heilsuræktarstöðvar
á höfuðborgarsvæðinu og kort-
hafar okkar hafa að auki aðgang
að 3 sundlaugum auk allra op-
inna hóptíma“, segir Hafdís Jóns-
dóttir, eða Dísa í World Class. Við ræddum við
hana um undirbúning haustsins í World Class.
Hún segir undirbúninginn fara vel af stað og
er spennt að kynna nýjungar.
Námskeið í haust hefjast 9. september
- eitthvað fyrir alla
„Að venju er mikið úrval glæsilegra námskeiða
hjá okkur í haust“, segir Dísa. „Við verðum
með okkur hefbundnu vinsælu námskeið á
borð við Krossfit, Ketilbjöllur, FitnessBox og
Hámarksbrennslu“.
Ný og spennandi námskeið -
mikið af nýjungum
Dísa segir um ný námskeið:
„Kennarar okkar hafa sótt mikið af nám-
skeiðum í sumar og eru spenntir að auka við
flóru nýrra námskeiða hjá okkur. Af nýjum
námskeiðum má nefna MFT en það byggir á
metabolic functional training æfingum, MFT
er nýtt námskeið sem hentar fólki í góðu formi
og þeim sem vilja virkilega taka á því. Booty
Ballet er frábært námskeið fyrir þá sem vilja
styrkja rass og læri. Í Booty Ballet rifjum
við upp ballet æfingarnar á skemmtilegan
hátt með þægilegri tónlist, Booty Ballet er
skemmti-leg blanda af ballet-pilates og yoga.
Fit-X er nýtt og spennandi námskeið þar sem
unnið er með þátttakendum í tækjasal. Sjálfs-
vörn fyrir stelpur er nýtt námskeið þar sem
farið verður í alla þætti sjálfsvarnar þar sem
einfaldleikinn og virkni er í fyrirrúmi. Nýr lífs-
tíll er nýtt námskeið sérsniðið að konum sem
þurfa að missa amk 15kg af heilsufarsástæð-
Undirbúningur fyrir starfið í haust er á fullu í World Class. „Þjálfararnir hafa sótt mikið af námskeiðum í sumar og eru spenntir að auka við
flóru nýrra námskeiða hjá okkur,” segir Dísa í World Class.
um. Á námskeiðinu er mikið
aðhald, fræðsla um mataræði
og heilbrigðari lífstíl. Fit4Life er
12 vikna námskeið þar sem, auk
þjálfunar, heilsukokkur og mark-
þjálfi munu fræða þátttakendur.
Fit4Life er námskeið þar sem
mataræði og þjálfun eru skoðuð
sem ein heild ásamt markmið-
asetningu og eftirfylgni. Fyrir
unglingana bjóðum við upp á
Unglingahreysti en það eru nám-
skeið fyrir þá sem eru í 7. - 10.
bekk, á námskeiðinu fræðast
unglingarnir um hollt mataræði,
æfingar og heilsu“.
Hot Fit Pilates
„Við kynntum Fit Pilates í heitum
HAUST 2013
HEILSURÆKTARKORT VEITIR AÐGANG AÐ
10 STÖÐVUM OG 3 SUNDLAUGUM
2. SEPTEMBER
HAUSTTAFLAN HEFST
ÞÉTT OG FJÖLBREYTT TAFLA
MEÐ FULLT AF NÝJUNGUM
9. SEPTEMBER
NÁMSKEIÐIN OKKAR HEFJAST
GOTT ÚRVAL AF FRÁBÆRUM
NÁMSKEIÐUM - MIKIÐ AF NÝJUNGUM
Haust undir-
búningur
á fullu
sal fyrr á þessu ári og hefur
það verið mjög vinsælt, nú í
haust bjóðum við upp á Hot Fit
Pilates námskeið í Laugum,
Ögurhvarfi og á Seltjarnar-
nesi,“ Segir Dísa.
Opnir hóptímar, ný tímatafla
tekur gildi 2. september
Viðskiptavinir World Class hafa
aðgang að öllum opnum hóp-
tímum í boði. Um er að ræða
mikið úrval tíma, „Spinning og
Hot Yoga eru okkar vinsælustu
tímar en við höfum margt í boði
og fjölbreytnin er í fyrirrúmi.
Við kynnum til leiks tímatöflu
vetrarins, 2. september n.k.“.
Segir Dísa.