Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Blaðsíða 41

Fréttatíminn - 23.08.2013, Blaðsíða 41
Námskeið Helgin 23.-25. ágúst 2013  bls. 46 Aldrei of seint að byrja Fullorðinsfimleikar KYNNING  Námskeið í World Class V ið rekum 10 heilsuræktarstöðvar á höfuðborgarsvæðinu og kort- hafar okkar hafa að auki aðgang að 3 sundlaugum auk allra op- inna hóptíma“, segir Hafdís Jóns- dóttir, eða Dísa í World Class. Við ræddum við hana um undirbúning haustsins í World Class. Hún segir undirbúninginn fara vel af stað og er spennt að kynna nýjungar. Námskeið í haust hefjast 9. september - eitthvað fyrir alla „Að venju er mikið úrval glæsilegra námskeiða hjá okkur í haust“, segir Dísa. „Við verðum með okkur hefbundnu vinsælu námskeið á borð við Krossfit, Ketilbjöllur, FitnessBox og Hámarksbrennslu“. Ný og spennandi námskeið - mikið af nýjungum Dísa segir um ný námskeið: „Kennarar okkar hafa sótt mikið af nám- skeiðum í sumar og eru spenntir að auka við flóru nýrra námskeiða hjá okkur. Af nýjum námskeiðum má nefna MFT en það byggir á metabolic functional training æfingum, MFT er nýtt námskeið sem hentar fólki í góðu formi og þeim sem vilja virkilega taka á því. Booty Ballet er frábært námskeið fyrir þá sem vilja styrkja rass og læri. Í Booty Ballet rifjum við upp ballet æfingarnar á skemmtilegan hátt með þægilegri tónlist, Booty Ballet er skemmti-leg blanda af ballet-pilates og yoga. Fit-X er nýtt og spennandi námskeið þar sem unnið er með þátttakendum í tækjasal. Sjálfs- vörn fyrir stelpur er nýtt námskeið þar sem farið verður í alla þætti sjálfsvarnar þar sem einfaldleikinn og virkni er í fyrirrúmi. Nýr lífs- tíll er nýtt námskeið sérsniðið að konum sem þurfa að missa amk 15kg af heilsufarsástæð- Undirbúningur fyrir starfið í haust er á fullu í World Class. „Þjálfararnir hafa sótt mikið af námskeiðum í sumar og eru spenntir að auka við flóru nýrra námskeiða hjá okkur,” segir Dísa í World Class. um. Á námskeiðinu er mikið aðhald, fræðsla um mataræði og heilbrigðari lífstíl. Fit4Life er 12 vikna námskeið þar sem, auk þjálfunar, heilsukokkur og mark- þjálfi munu fræða þátttakendur. Fit4Life er námskeið þar sem mataræði og þjálfun eru skoðuð sem ein heild ásamt markmið- asetningu og eftirfylgni. Fyrir unglingana bjóðum við upp á Unglingahreysti en það eru nám- skeið fyrir þá sem eru í 7. - 10. bekk, á námskeiðinu fræðast unglingarnir um hollt mataræði, æfingar og heilsu“. Hot Fit Pilates „Við kynntum Fit Pilates í heitum HAUST 2013 HEILSURÆKTARKORT VEITIR AÐGANG AÐ 10 STÖÐVUM OG 3 SUNDLAUGUM 2. SEPTEMBER HAUSTTAFLAN HEFST ÞÉTT OG FJÖLBREYTT TAFLA MEÐ FULLT AF NÝJUNGUM 9. SEPTEMBER NÁMSKEIÐIN OKKAR HEFJAST GOTT ÚRVAL AF FRÁBÆRUM NÁMSKEIÐUM - MIKIÐ AF NÝJUNGUM Haust undir- búningur á fullu sal fyrr á þessu ári og hefur það verið mjög vinsælt, nú í haust bjóðum við upp á Hot Fit Pilates námskeið í Laugum, Ögurhvarfi og á Seltjarnar- nesi,“ Segir Dísa. Opnir hóptímar, ný tímatafla tekur gildi 2. september Viðskiptavinir World Class hafa aðgang að öllum opnum hóp- tímum í boði. Um er að ræða mikið úrval tíma, „Spinning og Hot Yoga eru okkar vinsælustu tímar en við höfum margt í boði og fjölbreytnin er í fyrirrúmi. Við kynnum til leiks tímatöflu vetrarins, 2. september n.k.“. Segir Dísa.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.