Fréttatíminn


Fréttatíminn - 23.08.2013, Page 42

Fréttatíminn - 23.08.2013, Page 42
Námskeið Helgin 23.-25. ágúst 2013 KYNNING H austdagskrá Hreyfingar er fjölbreytt með úrval námskeiða fyrir konur og karla á öllum aldri, opnum tímum og fyrsta flokks aðstöðu í tækjasal. Aðstaðan í Hreyfingu er öll hin glæsilegasta. Útiað­ staða með heitum pottum og þar á meðal er jarðsjávarpottur og einnig gufuböð þar sem gestir njóta þess að endurnæra orkuna eftir æfingar. „Vinsælustu námskeiðin okkar eru Club Fit og 5 stjörnu Fit. Það eru mjög ólík námskeið en eiga það sameiginlegt að þeir sem prófa koma aftur og aftur og draga vini sína með,“ segir Ágústa John­ son, framkvæmdastjóri Hreyf­ ingar. „Þjálfarar okkar hafa dvalið í New York að kynna sér helstu nýjungar og sett saman glæný og geysilega spennandi æfingakerfi á sömu nótum og eru vinsælust þar ytra.“ Æfingakerfið sem konur elska Nýtt 5 stjörnu FIT námskeið hefst 2. september og stendur í sex vikur. Það er byggt á einu vinsæl­ asta æfingakerfi New York. „Það sameinar margar ólíkar styrkt­ aræfingar sem móta og tóna vöðva líkam­ ans á áhrifaríkan hátt,“ segir Ágústa. 5 stjörnu FIT er æfingakerfið sem kon­ ur elska. Æfingarnar eru rólegar, en krefjandi og gerðar til að breyta lín­ um líkamans á kerfisbundinn hátt.“ Áhersla er lögð á þægilega tónlist í 5 stjörnu FIT tímunum. „Hver tími hvetur þig til að ná þínu besta fram í æfingum sem eru í senn krefjandi, áhrifaríkar og endur­ nærandi,“ segir Ágústa. „Þú styrkist, eykur sjálfstraustið og nærð fram því besta í sjálfri þér. Hvort sem þú ert byrjandi eða lengra komin er 5 stjörnu FIT æfingakerfi sem veitir áskorun, hvatingu og umfram allt góðan árangur.“ „Það er unnið  Kynning Hreyfing Kynnir ný æfingaKerfi á Hinum vinsælu Club fiT og 5 sTjörnu fiT námsKeiðum Áskorun, hvatning og góður árangur Hreyfing býður glæsilega útiaðstöðu með jarðsjávarpotti og gufuböðum. Ágústa Johnson, framkvæmda- stjóri Hreyfingar. Salsa Break Street Hip Hop Freestyle Brúðarvals Lady’s style Barnadansar Samkvæmisdansar Sérnámskeið fyrir hópa Börn – Unglingar – Fullorðnir Innritun og upplýsingar á dansskoli.is eða í síma 553 6645 r Zumba Hip Hop Freestyle Brúðarvals r r Sa kv isdansar r á sk i fyrir hópa r Unglingar – Fullorðnir Valsheimilið Hlíðarenda | sími 553-6645 | dans@danskoli.is Danskennarasamband Íslands | Faglærðir danskennarar Salsa Break Street Zumba Hip Hop Freestyle Barnadansar Argentískur Tangó a kv is a sar Sérná skeið fyrir hópa Börn – nglingar – Fullorðnir Valshei ilið Hlíðarenda | sí i 553-6645 | dans dansskoli.is Kennslustaðir: Valsheimilið Hlíðarenda Árbær - Selásbraut 98 NÝTT! rúð rval Barnadansar • Ertu að glíma við einkenni frá slökum vöðvum, verki eða þreytu í grindarbotni eftir fæðingu? • Er erfitt að spenna grindarbotnsvöðvana? • 8 vikna námskeið, einu sinni í viku, hefst miðvikudaginn 11. september, kl. 14.30. • Kennt verður í Árbæjarþreki, (við hliðina á Árbæjarlaug), Fylkisvegi 6, Reykjavík Leiðbeinandi: Þorgerður Sigurðardóttir sérfræðingur í meðgöngu- og fæðingarsjúkraþjálfun Skráning og nánari upplýsingar: grindarbotn@gmail.com eða í síma 564-5442 Grindarbotninn eftir fæðingu S J Ú N

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.