Fréttatíminn


Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 85

Fréttatíminn - 06.12.2013, Page 85
matur & vín 85Helgin 6.-8. desember 2013 FLEIRI UPPSKRIFTIR MÁ FINNA Á KNORR.IS Luigi Carola & Anton Rinsem a Kokker hos Kn orr i 14 og 7 år SVONA FERÐ U AÐ: Eldaðu kar töflurnar í 1 2 mínútur og haltu heitum. Ste iktu kótele tturnar á p önnu eða grilli í 4-5 m ínútur á hv orri hlið. Nu ddaðu þær með b löndu af hv ítlauk, rósm arín (skorið smá tt), möluðu m pipar og salti, og haltu he itu. Settu baun ir og aspas (skorið í 2 cm stk) í pönnuna o g bættu vi ð fínskornu rósmarín. Hrærðu brú nu sósuna saman við eplasafa og bættu ú t í. Láttu græn metið elda st í 2 mínút ur. Berðu kóteletturn ar fram me ð soðnum kartöflum. LÚXUS-KÓTE LETTUR MEÐ GRÆNM ETI OG BRÚNNI S ÓSU SVONA FER ÐU AÐ: Eldaðu ka rtöflurnar í 12 mínú tur og ha ltu heitum. S kerðu vas a í kjúklin gakjötið. Kryddaðu með salt i og pipar og komd u ostinum f yrir þar se m skorið var í kjúkl inginn. Lokaðu fy rir opið m eð tannst öngli eða kjötnál. Brúnaðu k júklinginn og leggð u á disk. Léttsteikt u sveppi o g lauk á p önnu. Bæ ttu við pressuðu m hvítlau k og settu kjúklingin n aftur á pönnun a. Hrærðu Knorr pip arsósunni saman við mjólk og bættu út á pönn una. Láttu sjóða í 5- 8 mínútur. T aktu kjúkl inginn frá og haltu kjötinu he itu. Settu spín atið í sósu na og bla ndaðu ve l saman. Berðu kjú klinginn f ram með soðnum kartöflum . FYLLTUR P IPARKJÚKL INGUR MEÐ SVEP PUM OG SP ÍNATI UPPSKRIF T FYRIR 4: 4 kjúkling abringur 2 sneiðar cheddar ostur 250g svep pir 500g fers kt spínat 1 hvítlauk sgeiri 1 lítill lauk ur 1 Knorr P iparsósa 3 dl mjólk Meðlæti: 500g kart öflur UPPSKRIFT FYRIR 4: 4 stórar sví nakótelettu r salt og ma laður pipar 2 hvítlauks geirar 6 rósmarín sprotar, fer skir 400g litlar baunir, fros nar 250g fersku r aspas 1 Knorr brú n sósa 3dl eplasafi 500g kartö flur Snilldar sÓsur - enn BETRI Luigi Carola & Anton Rinsem a Kokkar hjá Kno rr í 14 og 7 ár GÓMSÆT NÝJUNG Hvað eigum við að hafa í KVÖLDMAT? Sáraeinfalt jólakonfekt 250 gr. kexkökur að eigin vali, grófsaxaðar 250 gr. blandaðar hnetur eða blandaðar hnetur og þurrkaðir ávextir 300 gr. súkkulaði að eigin vali, saxað 100 gr. smjör, skorið í teninga 140 gr. síróp Smyrjið ferkantað, 20 cm kökuform og þekið með bökun- arpappír. Blandið kexi og hnet- um í skál, skerið stærri hnetur í tvennt. Bræðið súkkulaðið, smjör og síróp í skál yfir vatns- baði og hellið yfir hnetu- og kex- blönduna. Hellið öllu í mótið og þjappið örlítið. Kælið í a.m.k. tvo tíma eða yfir nótt áður en skorið í ferninga. Súkkulaði – eitt það besta við jólin Eitt það besta við jólin er að þá má borða eins mikið og hver vill af súkkulaði. Konfekt, smákök- ur, eftirréttir, svo ekki sé talað um heitt súkkulaði með rjóma og ef til vill kanilögn... allt er þetta ómissandi hluti af undir- búningi jólanna. Hér eru nokkr- ar uppskriftir þar sem súkkulaði kemur við sögu, sem og leiðbein- ingar fyrir þá sem vilja forðast að konfektið (eða Sörurnar) verði gráar og ljótar og taka fagmann- inn á konfektgerðina og tempra súkkulaðið (sem er mun einfald- ara en fólk grunar). Kökur 125 g flórsykur 1 msk kakó 100 g muldar möndlur 2 eggjahvítur Fylling 50 g súkkulaði að eigin vali, saxað 2 tsk mjólk, hituð ögn Hitið ofninn í 180 gráður. Setjið bökunarpappír á bökunarplötu. Sigtið flórsykur og kakó í skál og hrærið möndlumulningi saman við. Þeytið eggja- hvítur og blandið varlega saman við þurrefnin. Setjið blönduna í sprautupoka og sprautið 24 litlum doppum á pappírinn, hver doppa á að vera um 3 cm að þvermáli. Hafið bil á milli þeirra. Sléttið dopp- urnar með blautum fingri og látið standa í fimmtán mínútur. Bakið í 15-20 mínútur, þar til makrón- urnar eru orðnar stinnar og nást auðveldlega af bökunarpappírnum. Kælið á pappírnum. Geymist í krukku í allt að viku. Þegar gera á fyllinguna, bræðið súkkulaði í vatnsbaði. Hrærið mjólkinni saman við, leyfið að kólna aðeins og þykkna og not- ið síðan til að líma saman tvær og tvær makrónur. Súkkulaðimakrónur
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.