Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Qupperneq 36

Fréttatíminn - 01.02.2013, Qupperneq 36
Patti verslun | Dugguvogi 2, 104 Reykjavík | Sími: 557 9510 | Netfang: patti@patti.is | vefsíða: patti.is Verslun okkar er opin: Virka daga kl. 9-18 Laugardaga kl.11-16 Sunnudaga lokað Tilboðsvörur á frábæru verði 70%afsláttur allt að af völdum vörum og sýningareintökum Borðstofustólar frá 4.900 kr Heilsukoddar 2.900 kr Borðstofuborð 40.000 Höfðagaflar 5.000 Sjónvarpsskápar 25.000 Rúm 153cm 157.000 Púðar 2.900 Vín Torino Fjarstýringavasar 2.500 Hægindastólar 99.000 Tungusófar 75.400 Hornsófar 119.450 Sófasett 99.900 Mósel AquaClean áklæði kynningarafsláttur AquaClean áklæði er sérstaklega auðvelt að hreinsa aðeins með vatni! H Ú S G Ö G N Þ að var alveg sama við hvaða lækni ég talaði, ég var bara álitin þunglynd,“ segir Matthildur Krist- mannsdóttir, sem barðist í þrjú ár við erfið veikindi án þess að fá á þeim aðra skýringu en þá að hún væri þunglynd – sem hún vildi ekki samþykkja. „Ég svaf stóran hluta sólarhringsins og gat alls ekki séð um mig sjálf. Ég fékk hinsvegar enga hjálp í kerfinu því ég var með þung- lyndisgreiningu og átti í raun bara að rífa mig upp úr þunglyndinu og koma mér út í göngutúra. Ég stóð hinsvegar ekki á fótunum og þó svo að viljinn væri fyrir hendi gat ég einfaldlega ekki gengið,“ segir hún. Margoft hringdi Matthildur á sjúkrabíl vegna mikilla kvala og full- komins orkuleysis en fékk alltaf sömu meðferðina á bráðamóttökunni. „Ég var alltaf send heim aftur – þó svo að ég væri svo veik að ég gæti ekki annað en legið í rúminu hjálparlaus. Fjöl- skylda og vinir voru orðnir ráðalausir og tóku í raun sama pólinn í hæðina og læknarnir, héldu að ég ætti við alvarlegt þunglyndi að stríða. Ég var orðin alein. Það var eiginlega komið þannig fyrir mér að mig langaði til að deyja því enginn hlustaði á mig,“ segir Matthildur. Hringdi ítrekað á sjúkrabíl Veikindi Matthildar voru viðvarandi í Kvaldist í þrjú ár vegna læknamistaka Matthildur Kristmannsdóttir var ranglega greind með þunglyndi í þrjú ár þegar var í raun með stórt, illkynja æxli í ristli. Hún var ítrekað send heim af bráðamóttöku sem hún leitaði á vegna óbærilegra verkja og mikillar þreytu en var ávallt send heim án þess að rannsóknir væru gerðar á henni. Henni var sagt að fara til geðlæknis og út í göngutúr. Illkynja æxli á stærð við appelsínu fannst í ristli Matthildar Kristmannsdóttur þegar hún loks fékk að fara í rannsóknir eftir þriggja ára kvalafull veikindi sem ollu verulegu orkuleysi og þreytu. Hún var ranglega greind með þunglyndi. Framhald á næstu opnu Matthildur var ranglega greind með þunglyndi í þrjú ár og læknar neituðu að leggja í dýrar rannsóknir af þeim sökum. 36 viðtal Helgin 1.-3. febrúar 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.