Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.02.2013, Qupperneq 70

Fréttatíminn - 01.02.2013, Qupperneq 70
G ömlu jassrefirnir Jón Páll Bjarna-son, Reynir Sig- urðsson, Gunnar Hrafns- son og Erik Qvick koma saman á Kaffi Rósenberg næstkomandi þriðjudag, 5. febrúar, ásamt söngkon- unni Jóhönnu V. Þórhalls- dóttur. Jón Páll, Reynir, Gunnar og Erik eru hokn- ir af reynslu í jassinum. Jóhanna hefur sungið alls kyns tónlist á liðnum áratugum með mörgum hljómsveitum en þetta er frumraun hennar á þessu sviði. „Jassjómfrúin heilög Jó- hanna mun því tapa hrein- leika sínum þetta kvöld og gefa sig sveiflunni og lostanum á vald,“ eins og segir í fréttatilkynningu. Jóhanna er reyndar gamall nemandi Reynis úr Álftamýrarskólanum en þau troða nú upp í fyrsta sinn saman í hljómsveit. Jón Páll er gamall kennari allra íslenskra jassgeggjara og verður fróðlegt að sjá hann sveifla gítarnum. Gunnar og Erik eru sjóaðir jassarar sem hafa varðveitt hæfileikann að gefa af sálu sinni og meðtaka andagift annarra. ÓTRÚLEGT TILBOÐ - FLUG KEFLAVÍK - ANTALYA TYRKLAND Góð hóteltilboð eru í boði, t.d. 7 nætur á 5 stjörnu hóteli frá ca. 196 evrum með morgunmat og kvöldverði (Tveir í tvöföldu herbergi). * Fæst ekki endurgreitt / fæst ekki skipt - Verð fyrir einn fram og til baka. Bókunar-og  uggjöld innifalin, að undanskildum eldsneytis- og alþjóðagjöldum. Aðrar  ugsamsetningar ekki mögulegar. 58.000KR AFSLÁTTARKÓÐI: INF132FR KEF - AYT AYT - KEF ISK 14.02.2013 21.02.2013 ISK 58‘000* 21.02.2013 28.02.2013 ISK 62‘000* 28.02.2013 07.03.2013 ISK 68‘000* 07.03.2013 14.03.2013 ISK 58‘000* 14.03.2013 21.03.2013 ISK 58‘000* 21.03.2013 28.03.2013 ISK 62‘000* 28.03.2013 04.04.2013 ISK 62‘000* Þjónustudeild: 5 711 888 www.oska-travel.is FRÁ Markmiðið með sýning- unni er að draga allan almennan safnkost Kjarvals- staða fram úr geymsl- unum.  Kjarvalsstaðir 40 ára Listaverkaflóð í fjóra mánuði Þann 23. mars 1973 opnaði Birgir Ísleifur Gunnarsson, þáverandi borgarstjóri, Kjarvalsstaði sem hafa því staðið fólki opnir í fjóra áratugi. Af þessu tilefni mun Birgir Ísleifur mæta til leiks á laugardaginn og opna afmælissýningu sem mun standa í tæpa fjóra mánuði. Um er að ræða stærstu myndlistarsýningu sem opnuð hefur verið á Íslandi en hún mun taka stöðugum breyt- ingum á meðan á henni stendur, enda kölluð Flæði. B irgir Ísleifur Gunnarsson var borgarstjóri Reykjavíkur þegar Kjarvalsstaðir opnuðu fyrir 40 árum. Hann opnar sýninguna Flæði í húsinu á laugardaginn, klukkan 16, en markmiðið með sýningunni er að draga allan almennan safnkost Kjarvals- staða fram úr geymslunum og sýna hann. Sýningin mun því taka stöðugum breytingum á meðan hún stendur yfir þar sem verkefnum verður sífellt skipt út, jafnvel á meðan gestir eru viðstaddir. Því má búast við að hátt í þúsund verk muni prýða veggi Kjarvalsstaða næstu tæpa fjóra mánuðina og flæðið verður slíkt að fólk getur komið aftur og aftur og séð ný verk í hvert skipti. Þeir sem koma þrisvar á sýninguna fá frítt inn í þriðju heimsókn auk árskorts á Lista- safn Íslands í kaupbæti en kortið gildir á sýningar og viðburði í Hafnarhúsi, Kjarvalsstöðum og Ásmundarsafni. Hópi fólks hefur verið boðið að koma á þessa tímamótasýningu og velja uppáhaldsverkið sitt á sýningunni og segja frá því hvað gerir verkið einstakt í sínum augum. Þetta verður gert á sér- stökum hádegisfyrirlestrum á fimmtu- dögum frá 14. febrúar til 18. apríl. Meðal þeirra sem velja eftirlætis verkið sitt á sýningunni eru Jón Gnarr borgar- stjóri, Guðrún Ásmundsdóttir leikkona, Hugleikur Dagsson teiknari, Hrefna Sætran matreiðslumeistari, Andri Snær Magnason rithöfundur, Einar Bárðarson forstöðumaður Höfuðborgarstofu, Ómar Ragnarsson fjölmiðlamaður og Steinunn Sigurðardóttir fatahönnuður. Jóhanna V. Þórhallsdóttir. Jassvinir á Kaffi Rósenberg Það verður jass á Rósenberg næsta þriðjudag. Búast má við að um þúsund verk verði dregin úr geymslum safnsins og hengd upp. Hugleikur Dagsson er einn þeirra sem munu velja uppáhalds verkið sitt á sýningunni og segja frá því hvað við verkið heillar hann. 70 menning Helgin 1.-3. febrúar 2013
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.