Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 49

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 49
 Heilsudrykkir Hildar Náttúrulegt fagnaðarefni fyrir frumurnar! Sulforaphane, sérvirka efnið úr brokkolí, kann að vera lykillinn að heimsins áhrifaríkustu vörn gegn hrörnun fruma og ótímabærri öldrun. Cognicore byggir á sulforaphane úr lífrænt ræktuðum brokkolí spírum sem virkar eins og kveikjuþráður á innbyggt varnarkerfi líkamans Hjálpar líkamanum að auka framleiðslu eigin andoxunar- efna sem er margfalt áhrifaríkara en nokkur andoxunarefni í fæðunni! Stuðlar að sleitulausri vernd, styrkingu og endurnýjun fruma Brokkolítöflurnar - Cognicore® Daily Tvær á dag! Fyrir margþætt heilsusamleg áhrif á líkamann og unglegra útlit! Fást í helstu heilsubúðum og apótekum www.brokkoli.isFæst í apótekum, heilsubúðum og stórmörkuðum www.gengurvel.is BELLAVISTA náttúrulegt efni fyrir augun, ríkt af lúteini og bláberjum AUGNÞURRKUR Helgin 19.-21. október 2012 Ungfrú detox Sítrónur eru algjör ofurfæða. Þær eru stútfullar af C-vítamíni auk þess sem þær innihalda A vítamín, bioflavanoída, níacín og thiamín. Sítrónur innihalda meira kalíum en epli og vínber. Sítrónur geta hjálpað til við allskonar vandamál en þrátt fyrir að vera súr ávöxtur gera þær líkamann basískan og eru því til dæmis mjög hollar fyrir meltingar- færin, magann og blóðið. Þær eru einnig bakteríudrepandi og brennsluaukandi en C-vítamínið eykur framleiðslu líkamans á karnitíni sem er aminósýra sem eykur fitubrennslu. Sítrónur eiga jafnframt að geta komið í veg fyrir gallsteinamyndun. Flestir gall- steinar myndast vegna þess að of mikið af kólesteróli safnast upp í líkamanum þannig að lifrin og gallblaðran ráða ekki við það. Þær eiga einnig að koma í veg fyrir þvagfærasýkingar, háan blóðþrýsting, æðahnúta, hóstaköst, exem, vöðvabólgu, hægðatregðu og marga aðra kvilla. Innihald: 1 sítróna 1 appelsína 80 gr frosinn mangó (2 dl) 1 banani 1 tsk akasíu hungang eða önnur sæta t.d. 2 döðlur eða agave. örlítið af cayenne pipar örlítið af rifnu fersku engifer Grænt te, til dæmis extraxt duft í 1 gr. pokum en það er líka hægt að sjóða vatn, setja tepoka í og kæla síðan. Vatn eftir þörfum, alls ekki ískalt. Allt sett saman í blandarann og blandað vel. Næringarinnihald: 267 Kcal, 4 gr prótein, 68 gr kolvetni, 0,96 gr fita facebook.com/Heilsudrykkir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.