Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 64

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 64
Niðurstaða: Jónsmessunótt er merkilegt og áhrifa- mikið verk sem varp- ar fram spurningum um lífið, fortíðina og drauma manns- ins. Þar að auki er hún hreinlega góð skemmtun.  Jónsmessunótt Höfundur: Hávar Sigurjónsson. Leikstjórn: Harpa Arnardóttir. Aðstoðarleikstjórn: Stefán Hallur Stefánsson. Leikmynd: Finnur Arnar Arnarsson. Búningar: Kristína R. Berman. Tónlist: Vala Gestsdóttir. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Leikarar: Arnar Jónsson, Atli Rafn Sigurðarson, Edda Arnljótsdóttir, Kristbjörg Kjeld, Maríanna Clara Lúthersdóttir, Þorsteinn Bach- mann, Þórunn Arna Kristjánsdóttir. Þ jóðleikhúsið frumsýndi á dög­unum Jónsmessunótt eftir leik­skáldið Hávar Sigurjónsson. Þetta er í þriðja skiptið sem Þjóðleik­ húsið setur upp verk Hávars og er það leikkonan Harpa Arnardóttir sem situr í leikstjórastólnum í þetta skiptið. Titill verksins er strax áhugaverður en Jóns­ messunótt vísar til nætur sem er ein sú magnaðasta í íslenskri þjóðtrú. Á þeirri nóttu á allt að geta gerst, náttúran lifnar við og hegðun mannsins verður sérstök eftir því. Fjölskyldudrama með dassi af sápu Jónsmessunótt Hávars og Hörpu var sannarlega töfrum gædd. Íslensk fjöl­ skylda kemur saman í sumarbústað til að fagna gullbrúðkaupsafmæli for­ eldranna. Fjölskyldufaðirinn, Arnar Jónsson, leikur á als oddi og leggur sig fram við að minna alla á afrek og sigra fjölskyldunnar. Ekki er sjónarhorn allra eins á þá fögru fortíð sem hann reynir að halda fram og stendur eiginkona hans, Kristbjörg Kjeld, við hlið hans sem samviskuspegill. En ekki skal spilla góðri sögu með sannleikanum, veislan á að halda áfram. Sviðsmynd Finns Arnars Arnarsonar hélt uppi þema verksins, persónurnar gengu eftir hringlaga pallstíg sem var eins og lykkja í gegnum náttúru sum­ arbústaðahverfisins. Á göngunni var varpað fram smæð mannsins gagnvart hringrás lífsins og að sama skapi þrá hans til að skilja eitthvað eftir sig. Þor­ steinn Bachmann og Atli Rafn Sigurðar­ son léku syni hjónanna, braskara sem sjá sóma sinn í því að standa gegn þeim gildum sem fyrri kynslóð stendur fyrir. Vafi leikur á hvort að slíkt viðhorf sé nógu sterk undirstaða fyrir íslensk­ an samtíma þegar staðið er frammi fyrir efnahagshruni og meðfylgjandi ævintýrum. Persónur Maríönnu Clöru Lúthersdóttur og Eddu Arnljótsdóttur birtust síðan sem andstæðupar. Önnur er lífsklukkuþerapisti sem trúir á ástina og hefur svör á reiðum höndum og hin tekur lífið á kaldhæðninni einni saman. Þórunn Arna Kristjánsdóttir var fulltrúi þriðju kynslóðarinnar sem leitar svara við spurningum sínum en veit ekki til hverra hún á að snúa sér. „Draumur“ á Jónsmessunótt Leikstjórn Hörpu Arnardóttur var virkilega vel heppnuð. Húmor í bland við uppgjör persónanna sín á milli, litað einhvers konar töfraheims dulúð, skilaði sérlega merkilegri sýningu. Tónlist Völu Gestsdóttur hélt utan um dulúðina og tengdi sýninguna aftur við titilinn Jónsmessunótt og þá ringulreið sem myndast þegar árstíðaskipti eiga sér stað. „Draumur“ á Jónsmessunótt sem var hugðarefni Shakespeare verður þannig að veruleikahristingi á Jóns­ messunótt í Þjóðleikhúsinu.  Frumsýning Leigumorðinginn eFtir Aki kAurismäki Leigumorðingi á Akureyri „Við erum tilbúin í þetta,“ segir Hannes Óli Ágústsson sem fer með eitt af aðal­ hlutverkunum í Leigumorðingjanum eftir Aki Kaurismäki (leikgerð og leik­ stjórn; Egill Heiðar Anton Pálsson) sem Leikfélag Akureyrar frumsýnir í kvöld en Hannes og kærasta hans, Aðalbjörg Árnadóttir, fluttu til Akureyrar í haust til að vinna við leikhúsið og ætla sér allavega að vera í ár. „Þetta er búið að vera frábær tími,“ útskýrir Aðalbjörg sem segist ánægð að vera umkringd svona mikilli náttúru fyrir norðan. Parið segir verkið fyrst og fremst gamanleikrit með sterkum dramatískum undirtóni. Það fjallar um mann sem ákveður að svipta sig líf en andspænis dauðanum upplifir hann þær tilfinningar sem gera okkur mannleg. Hannes og Aðalbjörg eru ekki eina par­ ið í sýningunni því Einar Aðalsteinsson og Anna Gunndís Guðmundsdóttir leika einnig í sýningunni og eru kærustupar. Ragnheiður Skúladóttir, nýráðinn listrænn stjórnandi Leikfélagsins, segir mikinn feng í Agli fyrir litla leikfélagið á Norðurlandi, en Egill hefur verið að gera góða hluti í leikhúsi á Norðurlöndunum og í Þýskalandi síðustu ár. mikaeltorfason@frettatiminn.is Aðalbjörg Árnadóttir og Hannes Óli Ágústsson. Ljósmyndari Baldvin Þeyr Pétursson.  Leikdómur Jónsmessunótt Veruleikahristingur á Jónsmessunótt Þjóðleikhúsið frumsýndi á dögunum Jónsmessunótt eftir leikskáldið Hávar Sigurjónsson. Sólveig Ásta Sigurðardóttir ritstjorn@frettatiminn.is Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Gulleyjan – „Hvílíkt leikhús“ – ÁÞÁ Vikudagur Bastarðar - fjölskyldusaga (Stóra sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 fors Mið 31/10 kl. 20:00 4.k Sun 4/11 kl. 20:00 8.k Lau 27/10 kl. 20:00 frums Fim 1/11 kl. 20:00 5.k Þri 6/11 kl. 20:00 9.k Sun 28/10 kl. 20:00 2.k Fös 2/11 kl. 20:00 6.k Mið 7/11 kl. 20:00 10.k Þri 30/10 kl. 20:00 3.k Lau 3/11 kl. 20:00 7.k Fim 8/11 kl. 20:00 11.k Ný stórsýning frá Vesturporti, loks á Íslandi. Aðeins sýnd í 3 vikur! Á sama tíma að ári (Stóra sviðið og Hof) Lau 20/10 kl. 19:00 8.k Lau 17/11 kl. 19:00 9.k Fös 30/11 kl. 20:00 aukas Lau 20/10 kl. 22:00 aukas Lau 17/11 kl. 22:00 aukas Lau 1/12 kl. 19:00 11.k Fim 1/11 kl. 20:00 í Hofi Fim 22/11 kl. 20:00 aukas Sun 2/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 í Hofi Fös 23/11 kl. 20:00 aukas Lau 10/11 kl. 19:00 í Hofi Lau 24/11 kl. 19:00 10.k Hjartnæmur og bráðfyndinn gamanleikur. Sýnt í Hofi 1, 2 og 10 nóvember Gulleyjan (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 13.k Sun 18/11 kl. 14:00 15.k Sun 25/11 kl. 14:00 17.k Sun 21/10 kl. 14:00 14.k Lau 24/11 kl. 14:00 16.k Sun 2/12 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Rautt (Litla sviðið) Fös 19/10 kl. 20:00 19.k Þri 20/11 kl. 20:00 Þri 27/11 kl. 20:00 Lau 20/10 kl. 20:00 20.k Mið 21/11 kl. 20:00 Mið 28/11 kl. 20:00 Sun 21/10 kl. 20:00 21.k Fim 22/11 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 22.k Sun 25/11 kl. 20:00 Margverðlaunað meistaraverk. Aukasýningar í nóvember. Gullregn (Nýja sviðið) Þri 30/10 kl. 20:00 fors Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Fim 29/11 kl. 20:00 13.k Mið 31/10 kl. 20:00 fors Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fös 30/11 kl. 20:00 14.k Fim 1/11 kl. 20:00 frums Fim 15/11 kl. 20:00 8.k Lau 1/12 kl. 20:00 aukas Fös 2/11 kl. 20:00 2.k Fös 16/11 kl. 20:00 aukas Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 3/11 kl. 20:00 3.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 4/11 kl. 20:00 4.k Sun 18/11 kl. 20:00 10.k Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 8/11 kl. 20:00 aukas Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Sun 25/11 kl. 20:00 12.k Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 26/10 kl. 20:00 1.k Lau 10/11 kl. 20:00 6.k Lau 24/11 kl. 20:00 11.k Lau 27/10 kl. 20:00 2.k Sun 11/11 kl. 20:00 7.k Fim 29/11 kl. 20:00 12.k Fös 2/11 kl. 20:00 3.k Fös 16/11 kl. 20:00 8.k Fös 30/11 kl. 20:00 13.k Lau 3/11 kl. 20:00 4.k Lau 17/11 kl. 20:00 9.k Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 9/11 kl. 20:00 5.k Fös 23/11 kl. 20:00 10.k Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Gói og baunagrasið (Litla sviðið) Sun 21/10 kl. 13:00 3.k Sun 21/10 kl. 14:30 aukas Sun 28/10 kl. 13:00 4.k Leikhústöfrar með Góa og Þresti fyrir börn á öllum aldri Íslenski Dansflokkurinn: Októberuppfærsla (Stóra sviðinu) Sun 21/10 kl. 20:00 Sun 18/11 kl. 20:00 Sun 25/11 kl. 20:00 It is not a metaphor, Cameron Colbert og Hel haldi sínu, Jérôme Delbey Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 14:00 aukas Sun 11/11 kl. 14:00 19.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 Lau 20/10 kl. 17:00 aukas Sun 11/11 kl. 17:00 20.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 Sun 21/10 kl. 14:00 13.sýn Sun 18/11 kl. 14:00 21.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 Sun 21/10 kl. 17:00 14.sýn Sun 18/11 kl. 17:00 22.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 Sun 28/10 kl. 14:00 15.sýn Sun 25/11 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 28/10 kl. 17:00 16.sýn Sun 25/11 kl. 17:00 Sun 30/12 kl. 17:00 Sun 4/11 kl. 14:00 17.sýn Sun 2/12 kl. 14:00 Sun 4/11 kl. 17:00 18.sýn Sun 2/12 kl. 17:00 Sýningar í desember komnar í sölu. Tryggið ykkur sæti því miðarnir fljúga út! Tveggja þjónn (Stóra sviðið) Fös 19/10 kl. 19:30 3.sýn Fim 8/11 kl. 19:30 9.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 15.sýn Fös 26/10 kl. 19:30 4.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 10.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 16.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 5.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 17.sýn Fim 1/11 kl. 19:30 6.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 29/11 kl. 19:30 18.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 7.sýn Fös 16/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 30/11 kl. 19:30 19.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 8.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 14.sýn Óborganlega skemmtilegur nýr gamanleikur! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið) Lau 20/10 kl. 20:30 16.sýn Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Sun 21/10 kl. 20:30 17.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Fim 25/10 kl. 20:30 18.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Frábær skemmtun! Takmarkaður sýningafjöldi! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 19/10 kl. 19:30 5.sýn Fös 2/11 kl. 19:30 10.sýn Fim 15/11 kl. 19:30 15.sýn Lau 20/10 kl. 19:30 6.sýn Lau 3/11 kl. 19:30 11.sýn Lau 17/11 kl. 19:30 16.sýn Sun 21/10 kl. 19:30 7.sýn Sun 4/11 kl. 19:30 12.sýn Fim 22/11 kl. 19:30 17.sýn Lau 27/10 kl. 19:30 8.sýn Fös 9/11 kl. 19:30 13.sýn Fös 23/11 kl. 19:30 18.sýn Sun 28/10 kl. 19:30 9.sýn Lau 10/11 kl. 19:30 14.sýn Lau 24/11 kl. 19:30 19.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Nýjustu fréttir (Kúlan ) Fös 19/10 kl. 22:00 Fim 25/10 kl. 20:00 Mið 31/10 kl. 18:00 Mið 24/10 kl. 20:00 Fös 26/10 kl. 20:00 Fim 1/11 kl. 18:00 Frumsýnt 18. október Ástin (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 2/11 kl. 22:00 Frums. Sun 4/11 kl. 20:00 Lau 10/11 kl. 22:00 Lau 3/11 kl. 22:00 Mið 7/11 kl. 20:00 Sun 11/11 kl. 20:00 Ólafía Hrönn á trúnó í Þjóðleikhúskjallaranum Gamli maðurinn og hafið (Kúlan) Mið 7/11 kl. 19:30 Fim 8/11 kl. 19:30 Fim 15/11 kl. 19:30 Miðasala hafin. Aðeins þessar fjórar sýningar í nóvember. Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is 64 leikhús Helgin 19.-21. október 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.