Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 52

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 52
Helgin 19.-21. október 201252 tíska Í leðri frá toppi til táar Elly - ævisaga eftir Margréti Blöndal Ra f- og hl jóð bó k St. 41-46 Verð 8.995.- St. 41-46 Verð 11.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Karl kyns­ fyrir sætur keppa um hug Tyru Tuttugasta sería af fyrir- sætuþættinum Amer- ica’s Next Top Model er væntanleg á næsta ári og mun þáttastjórnandinn og fyrirsætan Tyra Banks gera örlitlar breytingar á þeirri seríu. Í fyrsta sinn, síðan að þátturinn var fyrst sýndur, árið 2003, munu karlkynsfyrirsætur keppa um hug Tyru en þó munu allar reglur haldast óbreyttar. Mikil eftir- vænting er fyrir þessari seríu, enda tími til kom- inn að Tyra fari að gera einhverjar stórkostlegar breytingar á þættinum svo áhorfið haldi áfram. Leðrið hefur verið áberandi í klæðnaði á götum borgarinnar núna í haust. Innblásturinn kem- ur líklega helst frá tískupöllunum, en fyrr í haust frumsýndu helstu hönnuðir heims vetrartísk- una þar sem leðrið var allsráðandi. Skvísurnar í Hollywood hafa tekið þessu trendi fagnandi og fara sumar alla leið og klæðast því frá toppi til táar. Sumir myndu segja að það væri of mikið af því góða, en njótum þess á meðan það er í tísku og böðum okkur í leðri núna í haust. Nicole Richie. Ellie Goulding. Rita Ora.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.