Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Síða 52

Fréttatíminn - 19.10.2012, Síða 52
Helgin 19.-21. október 201252 tíska Í leðri frá toppi til táar Elly - ævisaga eftir Margréti Blöndal Ra f- og hl jóð bó k St. 41-46 Verð 8.995.- St. 41-46 Verð 11.995.- St. 28-35 Verð 5.295 Grensásvegur 8 - S ím i : 517 2040 SKÓ MARKAÐURINN S KÓ M A R K A Ð U R Opið mánud-föstud. 11-18 laugard. 11-16 Grensásvegi 8 Karl kyns­ fyrir sætur keppa um hug Tyru Tuttugasta sería af fyrir- sætuþættinum Amer- ica’s Next Top Model er væntanleg á næsta ári og mun þáttastjórnandinn og fyrirsætan Tyra Banks gera örlitlar breytingar á þeirri seríu. Í fyrsta sinn, síðan að þátturinn var fyrst sýndur, árið 2003, munu karlkynsfyrirsætur keppa um hug Tyru en þó munu allar reglur haldast óbreyttar. Mikil eftir- vænting er fyrir þessari seríu, enda tími til kom- inn að Tyra fari að gera einhverjar stórkostlegar breytingar á þættinum svo áhorfið haldi áfram. Leðrið hefur verið áberandi í klæðnaði á götum borgarinnar núna í haust. Innblásturinn kem- ur líklega helst frá tískupöllunum, en fyrr í haust frumsýndu helstu hönnuðir heims vetrartísk- una þar sem leðrið var allsráðandi. Skvísurnar í Hollywood hafa tekið þessu trendi fagnandi og fara sumar alla leið og klæðast því frá toppi til táar. Sumir myndu segja að það væri of mikið af því góða, en njótum þess á meðan það er í tísku og böðum okkur í leðri núna í haust. Nicole Richie. Ellie Goulding. Rita Ora.

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.