Fréttatíminn


Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 53

Fréttatíminn - 19.10.2012, Blaðsíða 53
 tíska 53Helgin 19.-21. október 2012 Hobbitinn eftir J. R. R. Tolkien Ra fb ók Forsala! 50 heppnir fá 2 bíómiða á HobbitannEling Kling hannar fyrir Acne Sænski tískubloggarinn Elin Kling, sem stefnir á heims- frægð í tískubransanum, vinnur nú hörðum höndum að fata- línu fyrir hátískufyrirtækið Acne. Á síðustu árum hefur Elin náð miklum frama og hefur hún búið í New York undanfarið þar sem hún sinnir hinum ýmsu verkefnum tengdum tísku. Hún er enginn nýliði þegar kemur að fatahönnun en hún var fyrsti tískubloggarinn til þess að vinna að fatalínu fyrir fatakeðjuna H&M, ásamt því að frumsýna línu fyrir Guess fyrr á þessu ári. Línan fyrir Acne er þó frábrugðin því sem hún hefur verið að hanna fyrir hin tískufyrirtækin, en það er hátískumerki sem krefst mikillar vandvirkni og virðingar. ÚRVAL AF NÝJUM VETRARVÖRUM KYNNING  Fató! Vinsæll fata- og skómarkaður Vinsæli fatamarkaðurinn Fató hefur verið starf- ræktur í kjallara verslunarinnar Evu á Laugavegi 26 nú í um hálft ár. Hann hefur notið mikilla vin- sælda hjá fólki sem vill fá gæða merkjavöru með miklum afslætti – enda eru seld fatamerki frá m.a. DKNY, Kristensen, Girbaud, Paul Smith, Ilaria Nistri, Malene Birger, Bruuns Bazaar, Imperial og skómerki eins og Moma, Strategia, Free Lance Billi Bi, Again & Again og Bronx. Núna um helgina er boðið upp á 70% afslátt af öllum vörum þar frá fimmtudegi – sunnu- dags. Opið verður á markaðinum næstkomandi sunnudag sem og í versluninni Evu. Þetta er eitthvað sem enginn ætti að láta fara framhjá sér fara. Það er því um að gera að bregða sér í skemmtilega ferð niður Laugaveginn og gera góð kaup.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.