Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Síða 72

Fréttatíminn - 07.12.2012, Síða 72
66 heimili Helgin 7.-9. desember 2012  Heimilið lífsstílsverslun á snorrabraut  Heimilið bútasaumsmotta úr púðum Hlíðasmára 1 | 201 Kópavogur | Sími: 554-6969 | www.lur.is Betri gæði á góðu verði Rúm, dýnur, hægindasófar, svefnsófar, gjafavörur og fleira Hjálpa þér að halda öllu í skorðum í skúffum.Einning sjálflímandi filt til að klæða skúffur og filt með verjandi efni svo ekki falli á silfur og silf- urplett.Við eigum líka fægilög,fægiklúta og ídýfulög til að hreinsa. SENDUM Í PÓSTKRÖFU. SJÁLFLÍMANDI HNÍFAPARASKORÐUR Gullkistan - Frakkastíg 10 - Sími: 551-3160. Félagsfræðingurinn sem varð búðarkona É g ákvað mjög skyndilega að verða búðarkona. Það er mjög framandi fyrir mig að læra á búðarkassann og allt því sem búðar- rekstri tengist,“ segir María Jóns- dóttir, félagsfræðingur og búðar- kona, og hlær. Hún sagði nýverið starfi sínu sem félagsfræðingur lausu, en hún hafði starfað sem slík- ur í fimmtán ár, og ákvað að róa á ný mið. Hún opnaði lífsstílsverslun ásamt systur sinni Stefaníu Jóns- dóttur og vinkonu þeirra Guðnýju Eggertsdóttur. Í búðinni má finna fallega muni til heimilisins allt frá kokkabókum til barnaleikfanga. „Búðin er lífsstílsverslun sem hefur það takmark að vera með alls- konar vörur til að fegra og skreyta heimilið. Það er okkar takmark að allir finni eitthvað við sitt hæfi í versluninni, börn sem fullorðnir. Við leggjum ríkulega áherslu á fallega hönnun sem er ekki dýr en okkur finnst svo leiðinlegt hve allt er orðið dýrt.“ Hún segir að verslunin hafi orðið til fyrir tilviljun er þær kynntust leikföngum úr pappa sem þær hugðust byrja heildsölu á. „Það var eiginlega bara á sýningu í París sem við ákváðum að gera þetta, þar sem framleiðendur leikfanganna vildu frekar eiga viðskipti við versl- anir og það var erfitt að fá umboð til þess að dreifa vörunni. Þetta var svona skyndiákvörðun, en við erum mjög sáttar með útkomuna.“ Verslunin er á Snorrabraut sem verður að teljast fremur óvenjuleg staðsetning fyrir verslun af þessu tagi. „Þetta er mjög skemmtileg staðsetning. Hér fer mikið af fólki fram hjá og nágrönnunum finnst það kærkomið að líta við og fá sér kaffibolla og allir eru allir sáttir með uppbygginguna á svæðinu.“ Í vetur hyggst María einnig vera með vínsmökkun í búðinni eftir lokun þar sem hópar geta komið og fengið að smakka austurrísk vín. María bendir á að fyrir þau sem ekki eru stödd í höfuðborginni er vefverslun í vinnslu en þangað til má finna þær á facebook. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Snúran er ný lífsstílsverslun á Snorrabrautinni þar sem hægt er að nálgast fallega og skemmti- lega erlenda hönnun fyrir heimilið. María Jónsdóttir er einn eigenda en hún er félagsfræðingur að mennt. Í versluninni kennir ýmissa grasa og þar er hægt að finna eitthvað við allra hæfi. Allt frá fersku deigi til grafíklistaverka. María Jónsdóttir ákvað skyndilega að verða búðarkona. Með henni á myndinni er systirin Stefanía Jónsdóttir og vinkonan Guðný Eggertsdóttir. Fjölnota fyrir alla fjölskylduna Þetta teppi er ótrúlega sniðugt og einfalt í framkvæmd. Það getur nýst fyrir framan sjónvarpið á vídeókvöldum fjölskyldunnar, eða í leskrókinn, sem utandyra í garðinn á góðviðrisdögum. Hægt er að leika sér enda- laust með útfærsluna og í raun engin ein leið réttari en önnur. Stærð teppisins er einnig algjörlega undir þér komin og mjög sniðugt er að útfæra eitt slíkt í barnastærð á gólfið í barnaherberginu. Það eina sem þú þarft eru púðar, stór nál og sterkur tvinni. Oft er hægt að fá mjög ódýra púða í Góða hirðinum en einnig er hægt að fá slíka í Ikea eða Rúmfatalagernum. Þetta teppi er mjög stórt og gert úr 30 púðum eða 5x6. Aðferð: Takið tvo púða og leggið þá horn í horn. Þræðið nálina og bindið hnút á enda tvinnans. Saumið hornin á púðunum því næst saman, kirfilega og gangið vel frá endum. Bætið við þriðja púðanum og leggið hann horn í horn og saumið saman. Endurtakið þetta eins lengi og þolinmæðin leyfir eða þangað til að púðarnir eru búnir. Teppið býður upp á fjölda möguleika en það má brjóta upp á enda þess fyrir þægilegri stöðu fyrir höfuðið. María Lilja Þrastardóttir marialilja@ frettatiminn.is Hægt er að útfæra teppið á ótal vegu af öllum mögulegum stærðum og lögun. util if. is THE NORTH FACE MCMURDO DÚNÚLPA 68.990 kr. HENTAR SÉRLEGA VEL FYRIR ÍSLENSKT VEÐURFAR. HYVENT ÖNDUNARFILMA VEITIR GÓÐA VATNSVÖRN. Á R N A S Y N IR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.