Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 110

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 110
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fá vinkonurnar Cassandra Björk og Hajar Anbari sem létu ekki rudda með dólgslæti vaða yfir sig í Smáralind. Maðurinn jós stelp- urnar og vini þeirra kynþáttaníði en Hajar lét hann ekki slá sig út af laginu, svaraði fyrir sig og tók svívirðingaflauminn upp á myndband sem Cassandra setti síðan á netið. Þroskuð og dugleg Aldur: 20 Starf: Nemi Menntun: Stúdent af listdansbraut frá MH Búseta: Hlíðarnar Maki: Ómar Guðbrandsson Foreldrar: Guðfinna Bjarnadóttir bygg- ingafræðingur, Jóhann Bragi heitinn Fyrri störf: Ýmis afgreiðslustörf með námi Áhugamál: Póker, ballett, nútímadans, samkvæmisdans og tónlist Stjörnumerki: Tvíburi. Stjörnuspá: Það er bjart yfir þér. En þó virðist sem tilfinningarnar innra takist á. Spennandi fregnir gætu borist þér í dag. Vertu samkvæm sjálfri þér, þá farnast þér best. Njóttu samvista við þau sem þér þykir vænt um og ræktaðu einnig gamla vinkonu. Hún þarf á þér að halda. H ún er rosalega opin. Hún er líka mjög fjörug og glöð og það er virkilega gaman að spjalla við hana,“ segir Guðfinna, móðir Aniku. „Hún er líka mjög þroskuð og hefur alla tíð verið dug- leg. Hún er hæfileikarík á mörgum sviðum því utan við dansinn og pókerinn spilar hún líka á píanó.“ Guðfinna segir dóttur sína alla tíð hafa verið til fyrirmyndar en hætti til að vera gleymin. „Ef hún er farin út um dyrnar rýkur hún yfirleitt inn aftur því hún gleymdi einhverju. Hún er því alltaf svolítið á síðasta snúningi og hættir til að vera of sein,“ segir Guðfinna og hlær. Anika Maí er tvítug Reykjavíkurmær sem á dögunum varð Íslandsmeistari í póker, fyrst kvenna. Hún sigraði á annað hundrað karla í keppninni og gekk út með tvær milljónir í verðlaunafé. AnikA MAÍ JóHAnnsdóttiR  BakHliðin FISLÉTT DÚNKÁPA MEÐ HETTU 20% afsláttur Opið sunnud. 12:00-16:00 www.rumfatalagerinn.is TILBOÐIN GILDA 07.12 til 09.12 FRÁBÆR TILBOÐ! fullt verð: 16.950 9.950 SWeet DreAMS AMeríSk DýnA Vönduð og góð dýna með sterkri hliðarstyrkingu. Í efra lagi er áföst 10 sm. þykk yfirdýna úr hágæða svampi. Í neðra lagi eru u.þ.b. 140 BONELL gormar pr. m2. Stærð: 140 x 200 sm. fætur fylgja með. YFIRD ÝNA ÁFÖST ST. 140 x 200 SM ALLT AÐ 36 MÁNUÐIR SPARIÐ 30.000 fullt verð: 109.950 79.950 BerGen SÆnG oG koDDI Góð sæng fyllt með 1.000 gr. af polyestertrefjum. Sængin er sikksakksaumuð. Áklæði úr míkrófíber. Þolir þvott við 60°c. Stærð: 140 x 200 sm. Koddi: 50 x 70 sm. 60 SÆnG oG koDDI 5.995 SeBAStIAn SkrIfBorðSStóll Góður skrifborðsstóll með hnakkapúða og góðum stuðningi við bakið. Stillanlegt bak og seta. SPARIÐ 7.000 fun rACer StýrISSleðI Flottur sleði með stýri og bremsum á frábæru verði! fullt verð: 8.995 7.995 SPARIÐ 1.000 30% AFSLÁTTUR AF ÖLLU JÓLASKRAUTI ALLT AÐ 40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM LED ÚTISERÍUM OG LED SKRAUTI 30-40% AFSLÁTTUR AF ÖLLUM JÓLATEXTÍL
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.