Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 95

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 95
Annar árgangur spennuþáttanna Homeland er langt kominn á Stöð 2 og taugatrekkingurinn í röðum áhorfenda er víst orðinn umtalsverður. Og þarf svosem engan að undra þar sem þessir þættir hljóta að teljast með því magnaðra sem stendur íslenskum sjónvarpsglápurum til boða þessi dægrin. Fyrsta þáttaröðin sló í gegn í fyrra enda náðist þar upp frábær spenna í kringum bandaríska hermann- inn Nicholas Brody sem bjargað var úr prísund Talib- ana í Írak þar sem honum hafði verið haldið í átta ár. Brody sneri heim sem hetja en virtist ekki vera allur þar sem hann var séður og hin vaska CIA-kona Carrie Mathison grunaði hann strax um græsku, fullviss um að Talibanarnir hefðu snúið honum og hann gengi nú erinda Al-kaída á bandarískri grundu. Spennan í samskiptum þeirra var keyrð í botn og ekki spillti fyrir að Carrie er bi-polar og snarmanísk á köflum og því lítill áhugi hjá yfirmönnum hennar að hlusta á samsæriskenningar hennar. Homeland eru bandarísk útgáfa ísraelsku þáttanna Hatufim (Stríðsfangar) og þar sem ég er með Ísraels- ríki í persónulegu viðskiptabanni hef ég leitt þessa þætti hjá mér þar til nýlega þegar ég lét undan hóp- þrýstingi og kynnti mér málið. Sé svosem ekkert eftir því enda brýtur nauðsyn lög þegar spennuþættir eru annars vegar. Í raun sá maður samt ekki alveg fyrir sér hvernig Homeland gæti haldið dampi í annarri seríu þar sem ýmis kurl komu til grafar í lok þeirrar fyrstu. Þetta hefur hins vegar tekist með glæsibrag og úr því sem komið er mun maður ekki skilja við Brody og Carrie fyrr en yfir lýkur. Þórarinn Þórarinsson 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Strumparnir / Villingarnir / Hello Kitty / Algjör Sveppi / Jóladagatal Skoppu og Skrítlu / Lína langsokkur / Tasmanía / Tommi og Jenni 11:10 Victorious 11:35 iCarly (23/25) 12:00 Nágrannar 13:45 The X-Factor (23/27) 14:35 Dallas (9/10) 15:20 Sjálfstætt fólk 16:00 How I Met Your Mother (1/24) 16:25 Eldsnöggt með Jóa Fel 17:00 60 mínútur 17:50 Jóladagatal Skoppu og Skrítlu 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:55 Um land allt 19:30 Steve Jobs - Billion Dollar Hippy Afar áhugaverð heimildarmynd um Steve Jobs og söguna á bakvið það hvernig Apple varð eitt af stærstu fyrirtækjum heims. 20:25 The Mentalist (3/22) 21:15 Homeland (10/12) 22:10 Boardwalk Empire (5/12) 23:15 60 mínútur 00:05 The Daily Show: Global Edition 00:35 Covert Affairs (1/16) 01:20 The Newsroom (9/10) 02:20 What to Do When Someone Dies 04:40 Angel and the Bad Man 06:10 Fréttir og Ísland í dag 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 08:25 Köbenhavn - Steaua 10:05 Spænski boltinn 11:45 Meistaradeild Evrópu (E) 15:05 Þorsteinn J. og gestir 15:50 Tvöfaldur skolli 16:25 Þýski handboltinn 18:05 Tottenham - Panathinaikos 19:50 Spænski boltinn 22:00 Box: Pacquiao - Marquez 23:30 Þýski handboltinn 00:55 Spænski boltinn 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 09:55 Sunderland - Chelsea 11:35 Arsenal - WBA 13:15 Man. City - Man. Utd. 15:45 West Ham - Liverpool 18:00 Sunnudagsmessan 19:15 Everton - Tottenham 20:55 Sunnudagsmessan 22:10 Man. City - Man. Utd. 23:50 Sunnudagsmessan 01:05 West Ham - Liverpool 02:45 Sunnudagsmessan SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Franklin Templeton Shootout 2012 10:10 Golfing World 11:00 Ryder Cup Official Film 2004 12:15 Franklin Templeton Shootout 2012 14:15 Northern Trust Open 2012 (4:4) 20:00 Franklin Templeton Shootout 2012 02:00 ESPN America 9. desember sjónvarp 89Helgin 7.-9. desember 2012  Í sjónvarpinu Homeland Spenna afléttir viðskiptabanni ø CONCEAL Ósýnilega hillan! 2.900 kr. lítil 3.900 kr. stór Kringlunni og Kauptúni - Símí 564 4400 - www.tekk.is Opið mánudaga til föstudaga 11-18, laugardaga 11-18 og sunnudaga 13-18 Við erum á Facebook v Gerum hús að heimili Bjóðum vaxtalausar afborganir í allt að 12 mánuði Mikið úrval jólagjafa Heitt á könnunni í Kauptúninu! 20% 30% afsláttur af öllum húsgögnum frá Ethnicraft afsláttur af völdum vörum frá UMBra Ethnicraft borð Verð áður 265.000 kr. nú 212..000 kr. Ethnicraft borð, sporöskjulaga Verð áður 225.000 kr. nú 180.000 kr. *A fb or ga ni r er u va xt al au sa r en 3 % lá nt ök ug ja ld b æ tis t v ið v er ði ð 18.375 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* 15.600 á mánuði miðað við 12 mán. vaxtalausar afborganir* LINGUA veggklukka 12.400 kr. MEADOW skartstandur ÁÐUR 2.400 kr. NÚ 1.680 kr. SHOJI myndarammi 4.800 kr. WALLFLOWER veggskraut 25 stk. í kassa 5.900 kr. ZOOLA skartdýr 1.600 kr. FLIP fatahengi ÁÐUR 7.200 kr. NÚ 5.040 kr. CUBBY smáhlutahilla m. snögum ÁÐUR 5.900 kr. NÚ 4.130 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.