Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 78

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 78
72 matur Helgin 7.-9. desember 2012  JólagJafir kokkarnir veisluþJónusta Matarsendingar til útlanda Láttu okkur sjá um alla fyrirhöfnina – útvega vottorð, pakka og senda. H a m r a b o r g – N ó a t ú n 1 7 – H r i n g b r a u t – A u s t u r v e r – G r a f a r h o l t Á R N A S Y N IR util if. is DEUTER FUTURA Bakpokar MARGVERÐLAUNAÐIR BAKPOKAR, ÝMSAR STÆRÐIR. FRÁ 18.990 kr. P enslið kal-kúninn með kjúklinga- krafti. Kryddið hann síðan með salti og pipar og setjið í 180°C heitan ofn í 20 mín- útur eða þangað til hann er orðinn fallega brúnn. Lækkið þá hitann í 140°C og steikið í 40 mínútur á hvert kíló eða þar til kjötmælir sýnir 71°C. Penslið kal- kúninn reglulega með soðinu úr ofn- skúffunni meðan hann er í ofninum. k okkarnir Veisluþjónusta hafa boðið upp á sælkerakörfur frá árinu 2003 og eru því orðnir nokkuð reynslumiklir í þessari þjónustu. Þeir hafa lagt mikið kapp á að bjóða upp á einstakar vörur í sínum körfum og hafa því lagt metn- að í framleiðslu á vörum sem henta vel með ostum og patéum. Sósulína Kokkanna hefur því stækkað með hverju árinu og telur vörulínan nú átta mismunandi sósur og meðlæti. Kokkarnir laga stóran hluta varanna í eldhúsi sínu. Körfurnar eru settar upp eins og máltíð, ýmist sem forréttir og aðalréttir eða sem samansafn af smáréttum. Hægt er að fá matseðil með öllum körfum þar sem útskýrt er hvernig nota á innihald körfunnar. Þannig er hægt að fullkomna samsetningu hráefnisins. Í ár bjóða Kokkarnir upp á tvær nýjungar. Annars vegar er það pylsa sem er búin til af Ítala hér á Íslandi, sem hefur mikla ástríðu fyrir sinni vöru. Pylsan er salami með rósapipar og þykir algert afbragð. Hins vegar er það rauðlaukssulta sem nýtur sín vel með patéum og ostum. Ýmislegt annað hefðbundnara hráefni er einnig í boði svo sem reyktur lax og blinis, piparrótarsósa, villibráðarpaté, cumber- land sósa, Foie gras, erlendir- og íslenskir ostar, súkkulaði, valhnetuhunang, Serr- ano hráskinka og hamborgarhryggur. Kokkarnir bjóða upp á níu mismun- andi staðlaðar körfur. Einnig er hægt að sérpanta körfur þar sem hver og einn setur saman sína uppáhalds körfu. Verð- bilið er frá 4.000 – 30.000 krónur. Nánari upplýsing- ar er hægt að finna á www. kokkarnir.is eða senda tölvupóst á kokkarnir@ kokkarnir.is. Körfurnar eru fallega innpakkaðar í sellófan og með slaufu eða í kassa. Sælkerakörfur Kokkanna kynning Rautt pantone 1797C Blátt pantone 2935C kalkúnn með rósmarínsósu  Jólamatur kynning Rósmarínsósa  2 msk. olía  1-2 laukar, saxaðir  2-3 hvítlauksrif, pressuð  1 msk. rósmarín  4 dl hvítvín  4 dl vatn eða kalkúnssoð  2 msk. „Touch of Taste" kjúklingakraftur  2 1/2 dl rjómi sósujafnari  50 g kalt smjör salt og ný- malaður, hvítur pipar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.