Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 102

Fréttatíminn - 07.12.2012, Blaðsíða 102
 Æfingar hefjast Mary PoPPins sett uPP í Borgarleikhúsinu Stærsta verk sem sett hefur verið upp hér á landi Æfingar á söngleiknum Mary Poppins eru að hefjast, en undirbúningur hefur staðið yfir um nokk- urt skeið. Verkið er eitt það stærsta sem ráðist hefur verið í á Íslandi en um fjörutíu manns eru á sviðinu. Þekktur erlendur danshöfundur, Lee Proud, var fenginn til liðs við leikhópinn og Íslenski dansflokkurinn einnig. V ið stefnum hátt og gerum úr þessu stórglæsilega sýningu,“ segir Berg-ur Þór Ingólfsson leikstjóri sýning- arinnar Mary Poppins. Æfingar á verkinu eru að hefjast en það verður frumsýnt í febrúar. Kvikmyndin um Mary Poppins sló rækilega í gegn um allan heim þegar hún var frumsýnd árið 1964 með Julie And- rews í aðalhlutverkinu. Myndin fékk fimm Óskarsverðlaun og er löngu orðin sígild. Árið 2004 var loks var gerður söngleikur og fékk hann góðar viðtökur þegar hann var frumsýndur á West End. Verkið hlaut sjö Tony verðlaun, meðal annars sem besti söngleikurinn. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur aldrei áður verið sýndur á Ís- landi og ljóst að margir bíða spenntir eftir sýningunni. „Marga hefur langað að setja þetta upp í gegnum tíðina en það er ekki nema nýlega sem að leyfi voru gefin fyrir því. Meðal annars frá Disney. Ég held að við séum sjötta leikhúsið í heiminum sem sýnir verk- ið. Það er mikill heiður.“ Bergur segir að verkefnið sé eitt það stærsta sem sett hefur verið upp í íslensku leikhúsi, en um fjörutíu manns eru á sviðinu. Íslenski dansflokk- urinn gengur einnig til liðs við Borgarleik- húsið í uppsetningunni. „Við fengum líka þekktan erlendan danshöfund, Lee Proud, til liðs við okkur og aðalleikararnir eru einmitt í fyrstu stepp-tímunum hjá honum í þessum töluðu orðum. Það eru þau Jó- hanna Vigdís sem leikur Mary Poppins og Gói leikur Bert.“ Aðspurður segir Bergur álagið við svo stóra uppsetningu vissulega mikið. „Þetta reynir óneitanlega á en ég er ágætur til geðsins,“ segir Bergur og hlær. Hann er heldur ekki ókunnur uppsetningu stórra sýninga en hann leikstýrði einnig Galdrakarlinum í Oz. Hann segir hópinn allan mikið fagfólk. „Við vitum alveg hvað við erum að fara út í og gerum það án fums og fáts. Þá kemur okkur ekkert á óvart.“ Líkt og áður sagði leikstýrir Bergur sýningunni. Auk hans stýrir Agnar Már Magnússon ellefu manna hljómsveit. María Ólafsdóttir hannar búninga og höfundur leikmyndar er Tékkinn Petr Hlousek en hann hefur sviðsett margar stórsýningar víða um Evrópu. Einnig vinna erlendir ráð- gjafar með starfsfólki Borgarleikhússins að útfærslu flókinna tæknibrellna. María Lilja Þrastardóttir marialilja@frettatiminn.is Gunni og Felix í Þjóðminjasafninu Næstkomandi sunnudag munu Gunni og Felix skemmta gestum Þjóðminja- safnsins ásamt hjónunum Grýlu og Leppalúða. Jólasýningar safnsins eru nú opnar og jólaratleikurinn, Hvar er jólakötturinn? er í boði á fimm tungumálum. Á Torginu stendur svo yfir sýningin, Sérkenni sveinanna þar sem sjá má jólahús með gripum sem tengjast jólasveinunum. Gripina sjálfa er hægt að skoða og snerta svo þeir ættu að geta hjálpað börnunum að skilja nöfn jólasveinanna þrettán. Einnig eru til sýnis gömul jólatré á þriðju hæð safnsins og jólasveinar eftir systurnar Helgu og Þórunni Egilsson. Á heimasíðu safnsins er hægt að fræðast um íslenska jólasiði og opna jóladagatal safnsins á hverjum degi fram að jólum. Aðgangur er ókeypis og allir velkomnir. Bergur segir að verkið sé það stærsta sem sett hefur verið upp í íslensku leikhúsi. „Þekktur er- lendur dans- höfundur og Íslenski dans- flokkurinn leiða saman hesta sína í verkinu.“ www.salurinn.is Mendelssohn – hátíð – hljómfögur og klassísk gjöf í jólapakkann 8. febrúar kl. 20:00 UMvafinn tónlist 9. febrúar kl. 17:00 ástfangið tónskáld 10. febrúar kl. 14:00 listin og lífið Ari Þór Vilhjálmsson, Sigurgeir Agnarsson og Nína Margrét Grímsdóttir flytja lagræn, hljómfögur og grípandi verk Felix Mendelssohns á þrennum tónleikum yfir eina helgi. Þrennir tónleikar á 7.500 kr. - Gjafakort Salarins - Miðasala | 568 8000 | borgarleikhus.is Mýs og Menn (Stóra svið) Fös 28/12 kl. 20:00 fors Mið 16/1 kl. 20:00 7.k Fim 31/1 kl. 20:00 13.k. Lau 29/12 kl. 20:00 frums Fim 17/1 kl. 20:00 8.k Fös 1/2 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 2.k Fös 18/1 kl. 20:00 aukas Fös 8/2 kl. 20:00 Sun 6/1 kl. 20:00 3.k Lau 19/1 kl. 20:00 9.k Lau 9/2 kl. 20:00 Mið 9/1 kl. 20:00 4.k Sun 20/1 kl. 20:00 10.k Lau 16/2 kl. 20:00 Fim 10/1 kl. 20:00 aukas Fim 24/1 kl. 20:00 11.k Sun 17/2 kl. 20:00 Fös 11/1 kl. 20:00 5.k Fös 25/1 kl. 20:00 aukas Mið 27/2 kl. 20:00 Lau 12/1 kl. 20:00 aukas Lau 26/1 kl. 20:00 aukas Sun 13/1 kl. 20:00 6.k Sun 27/1 kl. 20:00 12.k Jólasýningin 2012. Saga um gildi manneskjunnar, drauma hennar og þrár Á sama tíma að ári (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 20:00 Sun 30/12 kl. 20:00 Lau 5/1 kl. 20:00 Rómantískur gamanleikur í leikstjórn Sigga Sigurjóns og Bjarna Hauks Gulleyjan (Stóra sviðið) Sun 9/12 kl. 14:00 Mið 26/12 kl. 14:00 Sun 6/1 kl. 14:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Sun 30/12 kl. 14:00 Sun 13/1 kl. 14:00 Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma. Örfáar aukasýningar í janúar! Gullregn (Nýja sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 15.k Lau 29/12 kl. 20:00 Fim 17/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 16.k Sun 30/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 17.k Fim 3/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 aukas Fös 4/1 kl. 20:00 Mið 23/1 kl. 20:00 Sun 16/12 kl. 20:00 aukas Lau 12/1 kl. 20:00 Fim 24/1 kl. 20:00 Fim 27/12 kl. 20:00 Sun 13/1 kl. 20:00 Fös 25/1 kl. 20:00 Fös 28/12 kl. 20:00 Mið 16/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Mannlegt verk um íslenskt fólk og útlenskt tré Saga Þjóðar (Litla sviðið) Fös 7/12 kl. 20:00 14.k Fös 4/1 kl. 20:00 Lau 19/1 kl. 20:00 Lau 8/12 kl. 20:00 15.k Fös 11/1 kl. 20:00 Lau 26/1 kl. 20:00 Fös 14/12 kl. 20:00 16.k Lau 12/1 kl. 20:00 Sun 27/1 kl. 20:00 Lau 15/12 kl. 20:00 Fös 18/1 kl. 20:00 Íslandssagan á hundavaði í tónsjónleik með Hundi í óskilum. Jesús litli (Litla svið) Sun 9/12 kl. 20:00 aukas Fim 13/12 kl. 20:00 6.k Fös 21/12 kl. 19:00 Þri 11/12 kl. 20:00 4.k Mið 19/12 kl. 20:00 7.k Fös 21/12 kl. 21:00 Mið 12/12 kl. 20:00 5.k Fim 20/12 kl. 20:00 8.k Lau 5/1 kl. 20:00 Mannbætandi upplifun! Grímusýning ársins 2010 Hinn eini sanni jólaandi (Litla sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Lau 15/12 kl. 16:00 Sun 9/12 kl. 16:00 Sun 16/12 kl. 14:00 Notaleg sögustund fyrir alla fjölskylduna með Góa og Þresti Leó Íslenski Dansflokkurinn: Á nýju sviði (Nýja sviðið) Sun 9/12 kl. 20:00 Þri 18/12 kl. 20:00 lokas Fjögur spennandi og ólík dansverk eftir dansara Íslenska dansflokksins Gefðu töfrandi stundir í jólapakkann Hverfisgötu 19 551 1200 leikhusid.is midasala@leikhusid.is VIÐ SÝNUM TILFINNINGAR Dýrin í Hálsaskógi (Stóra sviðið) Lau 8/12 kl. 14:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 14:00 31.sýn Sun 13/1 kl. 13:00 35.sýn Lau 8/12 kl. 17:00 Aukas. Sun 30/12 kl. 17:00 32.sýn Sun 13/1 kl. 16:00 36.sýn Sun 9/12 kl. 14:00 27.sýn Lau 5/1 kl. 13:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 13:00 37.sýn Sun 9/12 kl. 17:00 28.sýn Lau 5/1 kl. 16:00 Aukas. Sun 20/1 kl. 16:00 38.sýn Lau 29/12 kl. 14:00 29.sýn Sun 6/1 kl. 13:00 33.sýn Sun 27/1 kl. 13:00 39.sýn Lau 29/12 kl. 17:00 30.sýn Sun 6/1 kl. 16:00 34.sýn Sun 27/1 kl. 16:00 40.sýn Sýningar í janúar komnar í sölu! Macbeth (Stóra sviðið) Sun 23/12 kl. 14:00 Fors Fös 28/12 kl. 19:30 3.sýn Fim 10/1 kl. 19:30 6.sýn Mið 26/12 kl. 19:30 Frums. Fim 3/1 kl. 19:30 4.sýn Fös 11/1 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/12 kl. 19:30 2.sýn Fös 4/1 kl. 19:30 5.sýn Miðasala hafin á jólasýningu Þjóðleikhússins! Tryggðu þér sæti! Jónsmessunótt (Kassinn) Fös 7/12 kl. 19:30 24.sýn Lau 12/1 kl. 19:30 25.sýn Meinfyndið nýtt íslenskt verk, svört kómedía beint úr íslenskum samtíma. Karíus og Baktus (Kúlan) Lau 29/12 kl. 13:30 Frums. Lau 5/1 kl. 13:30 5.sýn Lau 12/1 kl. 13:30 9.sýn Lau 29/12 kl. 15:00 2.sýn Lau 5/1 kl. 15:00 6.sýn Lau 12/1 kl. 15:00 10.sýn Sun 30/12 kl. 13:30 3.sýn Sun 6/1 kl. 13:30 7.sýn Sun 13/1 kl. 13:30 11.sýn Sun 30/12 kl. 15:00 4.sýn Sun 6/1 kl. 15:00 8.sýn Sun 13/1 kl. 15:00 12.sýn Frábært leikrit sem á erindi við alla krakka! Leitin að jólunum (Þjóðleikhúsið) Lau 8/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 13:00 Lau 22/12 kl. 11:00 Lau 8/12 kl. 12:30 Lau 15/12 kl. 14:30 Lau 22/12 kl. 13:00 Sun 9/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 11:00 Lau 22/12 kl. 14:30 Sun 9/12 kl. 12:30 Sun 16/12 kl. 13:00 Sun 23/12 kl. 11:00 Lau 15/12 kl. 11:00 Sun 16/12 kl. 14:30 Sun 23/12 kl. 12:30 Sívinsælt aðventuævintýri Þjóðleikhússins - áttunda árið í röð! Með fulla vasa af grjóti (Stóra sviðið ) Fim 31/1 kl. 20:30 19.sýn Fös 8/2 kl. 20:30 21.sýn Sun 3/2 kl. 20:30 20.sýn Sun 10/2 kl. 20:30 Nýtt sýningatímabil hefst eftir áramót - miðasala í fullum gangi! 96 leikhús Helgin 7.-9. desember 2012
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.