Fréttatíminn


Fréttatíminn - 07.12.2012, Qupperneq 111

Fréttatíminn - 07.12.2012, Qupperneq 111
Það er engin leið að hætta Æfingar hófust í vikunni á viðamestu sviðsetningu Borgarleik­ hússins til þessa, Mary Poppins. Þá hóf glaðbeittur hópur lista­ manna vinnu að sýningunni sem hefur verið í undirbúningi í næstum heilt ár. Söngleikurinn um Mary Poppins hefur farið sigurför um heiminn síðan hann var frumsýndur árið 2004 en kvikmyndin er að sjálfsögðu löngu orðin sígild. Hjartnæm saga í stór­ brotinni uppsetningu „Sagan sjálf er afar hjartnæm og okkur öllum viðkomandi. Hún fjallar um það að gera sér grein fyrir því hvað er mikilvægast í lífinu. Við höfum sett saman ein­ stakan hóp listafólks og ætlum að sviðsetja hrífandi stórsýningu með hjarta úr gulli. Æfingar voru að hefjast og allir í fluggír. Mary Poppins verður áhrifamikil, fjör­ leg og tilfinningarík.” Bergur Þór Ingólfsson, leikstjóri. Grípandi tónlist sem allir þekkja „Söngleikurinn er stútfullur af lögum sem allir þekkja, undur­ fallegum og grípandi. Tónlistin verður flutt af ellefu manna hljómsveit og fjölmennum leik­ hópi og kór. Það verður ótrú­ lega spennandi að heyra þetta hljóma hér á sviðinu í Borgarleik­ húsinu.“ Agnar Már Magnússon, tónlistarstjóri Einn vinsælasti söngleikur allra tíma – brátt á Íslandi Meðal sýninga á fjölunum nú og á næstunni AÞ, Fbl JVJ. DV EB, Fbl JVJ, DV GRÍMA N 2012 sýning ársins leikská ld ársi ns hljóðm ynd ár sins leikari ársins GRÍMA N 2010 sýning ársins leikská ld ársi ns GRÍMA N 2012 tónlist ársins Gulleyjan Ævintýralegasta fjársjóðsleit allra tíma Jesús litli Jólin koma með Jesú, fjórða árið í röð! Á sama tíma að ári Einn vinsælasti gaman- leikur allra tíma Saga þjóðar Hreinræktuð skemmtun sem sló í gegn í fyrra Ormstunga Benni og Dóra taka Íslendingasögurnar í nefið Tengdó Grímusýning ársins snýr aftur Nóttin nærist á deginum Nýtt verk eftir Jón Atla Frumsýning í janúar Frumsýning í febrúar Taktföst og kraftmikil dansnúmer Lee Proud er meðal reyndustu danshöfunda söngleikjaheimsins, hefur starfað víða um heim bæði á West End og Broadway en vinnur nú í fyrsta sinn á Íslandi. „Söngleikurinn um Mary Poppins hefur alltaf verið í miklu uppá­ haldi hjá mér og það eru for­ réttindi að fá að sviðsetja hann Frumsý nt 22. febrú ar Fr á u p p se tn in g u á W es t E n d o g á B ro ad w ay Gjafakorta-sala hafin!Almenn forsala hefst 15. janúar með þessum flotta hópi í Borgar­ leikhúsinu og gaman að Íslenski dansflokkurinn vinni sýninguna með leikhúsinu. Dansnúmerin verða engu lík, ég vona að áhorf­ endur taki andköf.“ Lee Proud, danshöfundur. Gjafakort er gjöf sem aldrei gleymist Miðasala 568 8000 | borgarleikhus.is
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Fréttatíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.