Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.10.2013, Page 20

Fréttatíminn - 18.10.2013, Page 20
Hjartahlýr rokkprestur Sigurvin Lárus Jónsson var týndur unglingur, mis- notaði áfengi en kynntist trúnni eftir að hann fór í meðferð um tvítugt. Undan- farin ár hefur hann starfað sem æskulýðsprestur í Nes- kirkju við góðar undirtektir og þykir unglingunum sérlega töff að presturinn þeirra hlusti á dauðarokk. Sigurvin er þennan veturinn settur prestur í Laugarneskirkju þar sem hann hefur staðið fyrir óhefðbundnum messum og á sunnudag verður Jesú þar greindur með ADHD. Séra Sigurvin Lárus Jónsson segir að hann hefði líklegast farið að hlæja ef einhver hefði sagt honum sem unglingi að hann ætti eftir að verða prestur. Ljósmynd/Hari Framhald á næstu opnu 20 viðtal Helgin 18.-20. október 2013

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.