Fréttatíminn


Fréttatíminn - 18.10.2013, Síða 31

Fréttatíminn - 18.10.2013, Síða 31
*Gegn fra mvísun m iðans. Kli pptu út m iðann og taktu han n með þé r í Apótek arann. gegn fram vísun mið ans.1.000 kr. afsláttur PI PA R \ TB W A • S ÍA • 1 32 95 4 Má færa þér 1.000 krónur? Þú færð 1.000 kr. afslátt í Apótekaranum ef þú verslar fyrir 5.000 kr. eða meira* Afslátturinn gildir jafnt fyrir lyf sem aðrar vörur. Afslátturinn gildir í öllum apótekum Apótekarans. Einn miði veitir 1.0 00 kr. afs látt ef verslað er fyrir 5 .000 kr. e ða meira. Gildir til 2 . nóvembe r 2013. www.apotekarinn.is Er Apótekarinn nálægt þér? Bíldshöfði (Húsgagnahöllin) Mjóddin, Álfabakka Melhagi, Vesturbæ Reykjavík Fjarðarkaup, Hafnarfirði Salavegur, Kópavogi Smiðjuvegur, Kópavogi Þverholt, Mosfellsbæ Hafnarstræti, Akureyri Gildir ekk i fyrir lyf sem hey ra undir greiðsluþ átttöku S júkratryg ginga Ísl ands. Gildir ekki fyrir lyf sem heyra undir greiðsluþátttöku Sjúkratrygginga Íslands. Stærsta stund íslenskrar knattspyrnusögu Svona fer drátturinn fram búast við því að þetta verði neinn sambafótbolti. Í svona leikjum getur einstaklingsframtak ráðið úrslitum,“ segir Ólafur. Hann segir hér álit sitt á hugsanlegum mótherjum Íslendinga. Ronaldo hættulegur „Ég held að þetta sé kannski það landslið sem allir óska sér að mæta ekki. Portúgalar hafa verið öflugir á undanförnum árum, þeir eru með gott lið. Sá leikmaður sem stendur auðvitað upp úr er Ronaldo, hann getur klárað leiki upp á eigin spýtur.“ Erfiður útivöllur í Úkraínu „Úkraína er með gott landslið. Þeir hafa kannski ekki stjörnu- spilara sem við þekkjum en þetta er massíft maskínulið. Og erfiður útivöllur að fara á. Við þekkjum hefðina hjá þessu liði. Úkraína gæti samt verið það land sem við ættum að horfa til, ásamt Grikkj- um, sem óskamótherji. Við ættum alveg að geta átt möguleika í tveimur leikjum á móti þeim.“ Fínt að fá Grikki „Já, þeir eru alveg jafn leiðinlegir og 2004 þó fótboltinn sé kannski aðeins betri. Þeir fengu ekki mikið af mörkum á sig í undan- keppninni en skoruðu heldur ekki mikið. Heimavöllurinn er sterkur, þar er mikill eldur og mikil sál. Stærsta nafnið er Samaras í Celtic og svo er Karagounis í Fulham þarna. Hann er ágætis leikmaður en ekki betri en bestu leikmenn okkar. Ef ég ætti mér óskamót- herja þá væru það Grikkir. Það væri fínt að fá þá á svellkaldan Laugardalsvöll í nóvember og vona að annað eistað skreppi upp í maga.“ Vont að fá Króata „Króatar eiga frábæra fótbolta- menn, til að mynda Modric og Mandzukic. Þeir eru að mörgu leyti svipaðir og Portú- galar, spila flottan bolta og það er mikil ástríða þarna. Þeir stjórna hraða í leikj- um eins og ekkert sé og eru gríðarlega erfiður and- stæðingur. Maður hefur stundum sett spurninga- merki við leikskipulagið hjá þeim en það hefur farið batnandi. Það væri vont að fá Króatana.“ Höskuldur Daði Magnússon hdm@frettatiminn.is nær eingöngu skipað mönnum sem leika í heimalandinu. Framherjinn Seleznyov hefur skorað reglulega með félagsliðum sínum undanfarin ár og hefur verið að færa sig upp á skaftið með landsliðinu. Grikkjann Samaras þekkja margir frá því hann lék með Manchester City. Hann leikur nú með Celtic í Skotlandi og er burðarásinn í gríska liðinu. Grikkland Nafn: GiorGios samaras. Aldur: 28 ára. Hæð: 1.92. Landsleikir: 68/8 mörk. Félagslið: Glasgow Celtic. Á mánudaginn verð- ur dregið um það hvaða þjóðir mætast í umspilsleikjum fyrir HM 2014. Drátturinn fer fram í höfuðstöðvum FIFA. Átta þjóðir verða í pottinum og er þeim skipt í efri og neðri styrkleikaflokk. Í efri styrkleikaflokki eru Grikkland, Króatía, Portúgal og Úkraína. Í þeim neðri eru Frakkland, Ísland, Rúmenía og Svíþjóð. Umspilsleikirnir fara fram föstudag- inn 15. nóvember og þriðjudaginn 19. nóvember. Þau lönd sem hafa betur í umspilsleikjunum tveimur komast á HM í Brasilíu á næsta ári. Drátturinn fer þannig fram að löndin í efri styrk- leikaflokki fara í pott eitt og löndin í þeim neðri í pott númer tvö. Fyrst er dregið eitt land úr potti eitt og annað úr potti tvö. Löndin tvö fara saman í annan pott og aftur er dregið úr honum. Landið sem fyrr er dregið verður á heimavelli í fyrri leiknum. Hitt liðið fær heimaleik í síðari leiknum, sem jafnan er talið eftir- sóknarverðara. fótbolti 31 Helgin 18.-20. október 2013

x

Fréttatíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.