Fréttatíminn


Fréttatíminn - 22.11.2013, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 22.11.2013, Blaðsíða 56
56 prjónað Helgin 22.-24. nóvember 2013  Kaðlahúfa Góð Gjöf í jólapaKKann Guðrún Hannele Henttinen hannele@ storkurinn.is Það fer kólnandi og húfuvertíð löngu hafin. Húfur geta verið alla vegana í laginu og klætt fólk misjafnlega. En ein rök heyrir maður oft hjá konum og það er að þær mega ekki vera það þröngar að hárið klessist niður. Þetta snið er einmitt þannig að húfan á að sitja þétt um höfuðið neðst svo hún haggist ekki í vindi en er laus að öðru leyti og gefur hárinu nægt rými. Húfan klæðir einnig yngri dömurnar og þetta gæti orðið góð gjöf í jólapakkann. KAÐLAHÚFA Á YNGRI OG ELDRI DÖMUR Stærð S - M - L Passar höfuðstærð 51 – 56 – 61 cm. Ummál neðst á húfunni 45 – 49 – 53 cm (teygist) Garn ARTESANO British Wool DK Blue Faced Blend 2-3-3 x 50 g hespur Litur á mynd: Minni húfa 05 blágræn – stærri húfa 01 svart Prjónfesta 22L og 30 umf = 10cm í slétt- prjóni með prjónum nr 4. Prjónar 40cm hringprjónn og sokkaprjónar nr 4. Kaðlaprjónn Prjónamerki. Orðalykill L = lykkja, lykkjur umf = umferð endurt = endurtakið S = slétt B = brugðið s = saman Sz = slétt lykkja prjónuð snúin, prjónað aftan í hana auk:1SV = útaukning, 1 lykkja aukin út með því að prjóna þverbandið á milli snúið, hallar til vinstri. úrt: 2Ss = úrtaka, 2 L prjón- aðar slétt saman úrt: 2Bs = úrtaka, 2 L prjón- aðar brugðnar saman K = kaðall A = kaðlaprjónn settur aftur fyrir F = kaðlaprjónn settur fram fyrir Dæmi um kaðal: K2/2A = Kaðall 4L - hallar til hægri = 2 L settar á kaðlaprjón, kaðlaprjóninn settur aftur fyrir, 2L prjón- aðar sléttar af vinstra prjóni, 2 L prjónaðar sléttar af kaðlaprjóni. HÚFAN Húfan er prjónuð í hring. Hér birtist uppskriftin í skriflegu formi en ef einhverjum finnst þægilegra að prjóna eftir mynsturteikningu þá fæst hún í Storkinum. Fitjið upp 99-107-115L með 40cm hringprjóni nr 4. Skiptið yfir í sokkaprjóna þegar lykkjum fækkar á prjónunum í úrtökunni. Tengið saman í hring, gætið þess að ekki snúist uppá. Setjið merki við upphaf um- ferðar. Prjónið 5 umf slétt. Útaukning : 5S, auk:1SV, *2S, auk:1SV. Endurt frá * þar til 6L eru eftir. Prjónið slétt út umf = 144-156- 168L. 1. umf: [1B, 1Sz+1Sz, 1B] 12- 13-14 sinnum. 2. umf: [1B, 2S, 1B] 12-13-14 sinnum. Endurt síðust 2 umf 1-2-2 sinnum í viðbót. Hefjið mynsturprjón: Prjónið næstu 26 umf eftir mynstri. Mynsturkaflinn sem lýst er er endut 12-13- 14 sinnum yfir hverja umf. 1. umf: 1B, auk:1SV, 1Sz+1Sz, 2B, 1Sz+1Sz,2B, 1Sz+1Sz, auk:1SV, 1B = 168-182- 196L. 2., 4. og 6. umf: 4S, 2B, 2S, 2B, 4S. 3. umf: K2/2F, 2B, 1Sz+1Sz, 2B, K2/2A. 5. umf: 4S, 2B, 1Sz+1Sz, 2B, 4S. 7. umf: Eins og 3. umf. 8. umf: *2B, [2S, 2B] x 3, endurt frá * út umf. 9. umf : 2B, K2/2F, auk:1Sv, 1Sz+1Sz, auk:1SV, K2/2A, 2B = 192-208-224L. 10. umf: 4B, 8S, 4B. 11. umf: 4B, K2/2A, K2/2F, 4B. 12., 13 . og 14. umf: Eins og 10. umf. 15. umf: Eins og 11. umf. 16. umf: 4B, 2S, 4B, 2S, 4B. 17. umf: 2B, K2/2A, 4B, K2/2F, 2B. 18. umf: 4S, 8B, 4S. 19. umf: K2/2F, 8B, K2/2A. 20., 21. og 22. umf: Eins og 18. umf. 23. umf: Eins og 19. umf. 24. umf: 2B, 2S, 8B, 2S, 2B. 25. umf: 2B, K2/4F, 4B, K2/2A, 2B. 26. umf: Eins og 10. umf. Eingöngu stærðir M og L: Endurt 11. til 26. umf einu sinni enn. Úrtaka á kolli: Úrtakan er gerð í 2. hverri umf og mynstrið er endurt 12-13-14 sinnum yfir umf eins og áður. 1. umf: 4B, K2/2A, K2/2F, 4B. 2. umf: 4B, 8S, 2B, úrt:2Ss = 180-195-210L. 3. umf: 4B, 8S, 3B. 4. umf: Úrt:2Bs, 2B, 8S, 3B = 168-182-196L. 5. umf: 3B, K22A, K2/2F, 3B. 6. umf: 3B, 2S, 1B, úrt:2Bs, 1B, 2S, 3B = 156-169-182L. 7. umf: 1B, K2/2A, 3B, K2/2F, 1B. 8. umf: 1B, 2S, 2B, 2Bs, 3B, 2S, 1B = 144-156-168L. 9. umf: K1/2A, 6B, K2/1F. 10. umf: 3S, 2B, úrt:2Bs, 2B, 3S = 132-143-154L. 11. umf: 3S, 5B, 3S. 12. umf: 3S, 1B, úrt: 2Bs, 2B, 3S = 120-130-140L. 13. umf: K1/2A, 4B, K2/1F. 14. umf: 2S, 2B, úrt:2Bs, 2B, 2S = 108-117-126L. 15. umf: 2S, 5B, 2S. 16. umf: 2S, 1B, úrt:2Bs, 2B, 2S = 96-104-112L. 17. umf: K1/1A, 4B, K1/1F. 18. umf: 1S, 2B, úrt:2Bs, 2B, 1S = 84-91-98L. 19. umf: 1Sz, 5B, 1Sz. 20. umf: 1S, 1B, úrt:2Bs, 2B, 1S = 72-78-84L. 21. umf: 1Sz, 4B, 1Sz. 22. umf: 1S, 1B, úrt:2Bs, 1B, 1S = 60-65-70L. 23. umf: 1Sz, 3B, 1Sz. 24. umf: 1S, úrt:2Bs, 1B, 1S = 48-52-56L. 25. umf: 1Sz, 2B, 1Sz. 26. umf: 1S, úrt:2Bs, 1S == 36-39-42L. 27. umf: 1Sz, 1B, 1Sz. 28. umf: 1S, úrt:2Ss = 24- 26-28L. 29. umf: Allar L slétt. 30. umf: * Úrt:2Ss, endurt frá * út umf =12-13-14L. 31. umf: Allar L slétt. Slítið frá og þræðið endann í gegnum L sem eftir eru. Gangið frá endum. Skolið úr ylvolgu vatni með ullar- þvottalegi og leggið flata til þerris. Þýðing og staðfæring: Guðrún Hannele hannele@storkurinn.is Ullin hlýja og góða T he Campaign for Wool er alþjóð-legt verkefni sem prinsinn af Wales, Charles ríksarfi í Bretlandi er mál- svari fyrir. Markmiðið er að vekja neytendur til umhugsunar um gæði og mikilvægi ullar. Ullin hefur einstaka eiginleika, er nátt- úrulegt hráefni og styður við sjálfbærni. Þátttakendur í verkefninu eru ullarbændur, tískuhönnuðir, seljendur, framleiðendur, handverksfólk og innanhúsarkitektar. The Campaign for Wool verkefnið hefur einnig unnið að kynningu á mikilvægi og fjölbreytileika ullarinnar fyrir almenna neyt- endur. Verkefnið byrjaði árið 2010 og hefur 551 1200 | HVERFISGATA 19 | LEIKHUSID.IS | MIDASALA@LEIKHUSID.IS Hámark 4 dósir á mann með an birgðir end ast! frábært tilboð! – fyrst og fre mst ódýr og snjöl l 1989 kr.dósin Verð áður 2995 kr. dósin Quality Street, 1,25 kg 33%afsláttur 4 C A B L EBeret Anniken Allis Page 00 meðal annars skilað þeim árangri að verð á ull til bænda í Bretlandi hefur þrefaldast síðan þá. Á hverju ári er sett af stað Wool Week <http://www. campaignforwool.org/event- item/wool-week-uk-2013-3/> eða ullarvika þar sem er boðið upp á fjölda viðburða og notkunarmöguleikar ullarinn- ar skoðaðir frá öllum hliðum. Hér slóðin fyrir þá sem vilja fylgjast með viðburðum: www.campaignforwool.org. Mjög mörg lönd taka þátt í þessu verkefni. Meðal þeirra tískuhönnuða sem voru með þegar fyrstu ullarvikunni var hleypt af stokkunum voru Yves Saint Laurent, Alexander McQueen and Vivienne Westwood. Við sem seljum garn frá Bretlandi höfum orðið vör við breyt- ingar því úrval garns sem er framleitt úr breskri ull hefur stóraukist. Bretar rækta mjög margar tegundir af fé, ýmist fyrir ullina, kjötið er hvoru tveggja. Ein tegund heitir Blue Faced Leicester og hún gefur af sé mjúka, gljúpa og auðvitað hlýja ull. Þeir hafa lagt mikla vinnu í vöruþróun á þessari ull og núna er hægt að fá hana með „superwash“ eiginleika eða að hægt er að þvo hana í vél við 30°C. Margir breskir dreifingarað- ilar fyrir garn hafa tekið þessa ull inn í vörulínuna sína, til að styrkja breskan ullariðnað en líka vegna góðra gæða. Ullin í húfunni sem fylgir í dag er ein- mitt úr þessari góðu bresku ull sem er hönnuð af náttúrunni til að halda á okkur hita og hrinda frá vatni. Kjörið fyrir okkur hér þar sem snjóar og rignir til skiptis. Húfan er tilvalin jólagjöf og hentar bæði yngri og eldri. KaðlaHúfa – uppsKrift
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.