Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 9

Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 9
landsbankinn.is 410 4000Landsbankinn Óttar Snædal borgar félaga sínum fyrir kaffi Nú býðst viðskiptavinum Landsbankans ný leið til að millifæra. Það eina sem þarf er netfang eða farsímanúmer viðtakanda, sem getur verið í hvaða banka sem er. Kynntu þér snjallgreiðslur á landsbankinn.is eða á farsímavefnum L.is. „Ég legg kaffið bara inn á símanúmerið þitt“ sett 21. desember 2009. Ég hugsaði stöðugt til barnsins míns og vonaðist eftir því að hún myndi hafa samband þegar barnið væri fætt. Ég vildi gefa henni svigrúm fyrst eftir fæðinguna og hafði því ekki samband við hana strax. Í janúar sendi hún mér SMS: „Við sjáumst fyrir rétti“. Ég tók því þannig að hún væri þar með að segja mér að ég væri orðinn faðir. Ég varð bæði glaður og sorgmæddur í senn. Ég var orðinn faðir, en vissi ekki hvernig barnið mitt leit út. Ég sendi henni tölvupósta og skilaboð og grátbað hana að senda mér mynd af syni mínum, og síðar að segja mér hvernig einstak- lingur hann væri, hvað honum fyndist gott að borða, skemmtilegast að gera. Mig langar svo að kynnast honum,“ segir hann. Faðirinn leitaði til lögmanns og eftir að einn hafði sagt honum að ekkert væri hægt að gera fyrir hann tók Helga Vala Helgadóttir að sér málið. „Helga Vala komst að því að sonur minn hafði fæðst á 40 ára afmælisdaginn minn,“ segir hann. Aðspurður segir faðirinn að eiginmaður kon- unnar sé sáttur við fyrirkomulagið þrátt fyrir að vita að annar karlmaður sé faðir barnsins. „Við höfum rætt saman í síma og hann mun berjast gegn mér með konu sinni,“ segir hann. Um þessar mundir er frumvarp til meðferðar hjá Alþingi þar sem lagt er til að lögum verði breytt þannig að feður muni hafa rétt á að höfða faðernismál telji þeir barn sitt rangfeðrað. Helga Vala óttast hins vegar að frumvarpið dagi uppi því svo virðist sem sumir telji það sjálfsákvörð- unarrétt kvenna hverjum þær feðri börnin sín. Við rifumst mikið og öll okkar rifrildi enduðu á því að hún slengdi því framan í mig að ég myndi ekki fá að eiga þetta barn. Lj ós m yn d/ N or di c Ph ot os /G et ty Im ag es fréttir 9 Helgin 1.-3. mars 2013
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.