Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 48
48 heilsa Helgin 1.-3. mars 2013
Matur Hollustuuppskriftir á gottiMatinn.is
Hollur laxahamborgari
Uppskriftasíðan
www.gottimatinn.
is er flottur við-
komustaður þegar
fólk vantar hug-
myndir að réttum
í kvöldmatinn.
Nýlega bættist við
fjöldi af girnilegum
hollustuuppskrift-
um úr smiðju Ernu
Sverrisdóttur og
hjónanna Ingu Elsu
Bergþórsdóttur og
Gísla Egils Hrafns-
sonar.
Á síðunni er nú
að finna mikinn
fjölda hollustu-
uppskrifta, bæði
hollar hversdags
uppskriftir en
einnig uppskriftir
að girnilegum en
jafnframt hollum
eftirréttum sem
og fínni réttum. Á
síðunni eru til að
mynda uppskriftir
að kjúklinga-
salati með jógúrt-
hnetusósu, grófum
hindberjamúffum
og laxaborgurum
með wasabi sósu,
en uppskriftin að
laxaborgurunum
fylgir hér að neðan.
Laxahamborgarar með
wasabi-eplasósu
Fyrir fjóra
Innihald
• 500 g laxaflak, bein- og roðlaust, skorið í bita
• 1 stk egg
• ½ dl graslaukur, fínsaxaður
• 2 msk repjuolía
• 4 stk gróf hamborgarabrauð eða 8 sneiðar af grófu
súrdeigsbrauði
• 50 g ferskt salat
• 2 stk tómatar
• 1 stk lárpera
Sósa
• 1 stk lítið grænt epli, skorið í bita
• 1 ds sýrður rjómi 10%
• fínrífinn börkur af 1 límónu
• 1 tsk eða meira af wasabimauki
• sjávarsalt og svartur pipar
Lax aðferð
1. Setjið fyrstu fjögur hráefnin í matvinnsluvél eða maukið
gróft með töfrasprota.
2. Mótið fjóra hamborgara úr farsinu sem eru u.þ.b. 1 1/2
cm þykkir.
3. Steikið á pönnu við meðalhita í u.þ.b. 5 mínútur.
4. Ristið brauðin og leggið salat og wasabi- eplasaósu ofan
á brauðbotninn. Setjið síðan laxaborgarann þar ofan á
og meiri sósu. Toppið með tómötum, lárperu og sósu.
Wasabi-eplasósa
Maukið eplið í matvinnsluvél eða með töfrasprota. Bætið
hinum hráefnunum saman við.kkið til með salti, pipar og
wasabi ef vill.
NORÐURKRILL
P
R
E
N
T
U
N
.IS
Hressari á morgnana!
„Í heilsueflingu minni sem hófst í ágúst 2011 hef ég notað Norðurkrill
omega 3 gjafa og ég fann mjög fljótt mikinn mun á mér.
Ég hafði lengi átt við skammdegisþunglyndi að stríða, var kraftlaus,
síþreyttur og fann til í liðamótum. Eftir að ég byrjaði að taka inn
Norðurkrill er miklu auðveldara að vakna á morgnana, liðverkir eru
horfnir, lundin er léttari og ég finn gríðarlegan mun á heilsunni.
Þetta var eins og punkturinn yfir i-ið og ég ætla klárlega að halda
áfram að nota Norðurkrill í minni heilsueflingu.
Ég verð 40 ára á árinu og hef sjaldan verið í jafngóðu andlegu
og líkamlegu formi.“
Björn Ólason
Aðeins þarf 1-2 hylki á dag til að mæta dagsþörfinni og það er ekkert eftirbragð,
uppþemba eða magaólga sem oft fylgir inntöku á fiski- og jurtaolíum.
Nánari upplýsingar á www.gengurvel.is
20%
afsláttu
r
1 – 15 ma
rs
OMEGA 3 getur gengt lykilhlutverki þegar kemur að því að efla stoðkerfið, huga-
og heilastarfsemi, hjarta og æðakerfi.
NORÐURKRILL ein öflugasta uppspretta af OMEGA 3 úr hafinu unnið úr krilli (ljósátulýsi)
NORÐURKRILL er fáanlegt í apótekum, heilsubúðum og heilsuhillum stórmarkaðanna
E–vítamín er nauðsynlegt líkamanum
en erfitt er að fá það magn sem þarf úr
fæðunni einni saman og því gott að taka
inn þar til gerðar töflur.
Það sem vítamínið gerir er að aðstoða
líkama við súrefnisflutning, bæta blóð-
rásina og hafa æðaútvíkkandi áhrif. Það
náttúrulegur storkuvari og vinnur gegn
æðakölkun.
E-vítamín er að finna í grófu mjöli,
jurtaolíum, eggjum, grænlaufguðu
grænmeti, sojabaunum, hveiti-, rúg- og
maískími og spínati.
Einkenni E-vítamínskorts er vöðvarýrn-
un, hrörnun kransæða, stífla í æðum
lungna, eyðing rauðra blóðkorna, blóð-
rauðakvillar og kvillar tengdir æxlun, svo
sem ófrjósemi og missir kyngetu. Einnig
getur skortur á E-vítamíni leitt til hjarta-
sjúkdóma og ótímabærrar öldrunar.
E–vítamín nauðsynlegt
G æ ð i • H r e i n l e i k i • V i r k n i
www.nowfoods.is
Jakobína Jónsdóttir
NOW er breið lína hágæða fæðubótarefna sem
er án allra óæskilegra aukefna, svo sem litar-,
bragð- og rotvarnarefna og ódýrra uppfylliefna.
Hágæða prótein
-án uppfylliefna
69% ... kvenna á höfuðborgarsvæðinu lesa Fréttatímann*
*konur 25 – 80 ára
á höfuðborgarsvæðinu.
Capacent júlí-sept. 2012