Fréttatíminn


Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 01.03.2013, Blaðsíða 72
HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið... ... fá Hilmar Veigar Pétursson og hans fólk hjá tölvuleikjafyrir- tækinu CCP sem stendur nú á þeim ánægjulegu tímamótum, eftir ára- langt og öflugt starf, að áskrifendur fjölspilunarleiksins EVE Online eru komnir yfir hálfa milljón. Ljúf og hlý Aldur: 32 Maki: Makalaus. Foreldrar: Edda Sigurðardóttir fyrrum þingkona og öryrki. Bjarni Guðmundsson leigubílstjóri. Menntun: Leiklistarnám, Stella Adler í New York er að klára BA í félagsfræði. Starf: Nemi, leiðsögukona og leikkona. Fyrri störf: Vann á hosteli með námi og hef sett upp leiksýningar. Áhugamál: Vera í góðra vina hópi, útivist og að spá í stjörnurnar. Stjörnumerki: Vatnsberi. Stjörnuspá: Það er kominn tími til að sleppa alfarið fram af sér beislinu, jafnvel prófa eitthvað nýtt. Hugsanir þínar hafa dvalið hjá ákveðinni manneskju um tíma en þú ættir að losa þig undan þeim sem fyrst og halda áfram. Við það gætu hlutir sem þig óraði ekki fyrir gerst og við- komandi komið þér mikið á óvart. Hafðu tölurnar 17, 11 og 21 í huga í næstu viku. É g veit bara ekkert hvort ég hafi nokkuð gott um hana að segja. Þetta var auðvi- tað hræðilega erfitt samstarf og Guðrún mjög erfið í skapi,“ segir Börkur Gunnarsson, leikstjóri myndarinnar Þetta reddast sem Guðrún leikur í, kíminn en bætir við um hæl: „Nei annars, svona að öllu gríni slepptu þá er Guðrún ein sú ljúfasta manneskja sem ég hef hitt. Manni líður sem maður þurfi að fara varlega að henni þar sem hún er svo ljúf og viðkvæm. Svo er hún ótrúlega gefandi persóna, hlý í alla staði og geislandi af jákvæðni. Hún er reyndar svolítið meðvirk og smellpassaði því inn í hlutverkið.“ Guðrún Bjarnadóttir leikur kærustu Björns Thors í róm- antísku gamandramamyndinni Þetta reddast. Guðrún BjarnadóTTir  Bakhliðin RÚMFATALAGERINN ER Á 5 STÖÐUM: SKEIFUNNI - SMÁRATORGI - KORPUTORGI - AKUREYRI - SELFOSSI AF ÖLLUM VÖRUM ALLA HELGINA Í ÖLLUM BÚÐUM AFNEMUM VIRÐISAUKASKATT AF ÖLLUM VÖRUM. TAx FREE TILbOÐ jAFNGILdIR 20.32% AFSLæTTI. AFSLÁTT- URINN ER Á KOSTNAÐ RÚMFATALAGERSINS. VIRÐISAUKA ER AÐ SjÁLFSÖGÐU SKILAÐ TIL RíKISSjóÐS. KOMDU OG GERÐU FRÁBÆR KAUP! GILdIR 01.03.13 - 03.03.13 TAX FREE 3 3. mestkeypta varan í Heilsu húsinu 2012 www.lupinuseydi.is s. 517 0110 Sölustaðir: Heilsuhúsið, Lifandi markaður, Hagkaup, Fjarðarkaup, Blómaval, Víðir, Vöruval V.eyjum Hlíðarkaup S.króki Lúpínuseyðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.