Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 68

Fréttatíminn - 13.01.2012, Page 68
 Söngvakeppnin Fjörið byrjar á laugardaginn Söngrimma lagahöfunda og flytjenda um flugmiða til Azerbaídsjan í vor og umboð þjóðarinnar til þess að keppa þar fyrir Íslands hönd í Euro­ vision hefst í Sjónvarpinu á laugardagskvöld. Árni Hjartar­ son á lag í keppninni í þess­ ari viku en það sótti hann í söngleik sem hann samdi fyrir nokkrum árum. Í laginu Við hjartarót mína syngur Aðal­ heiður Ólafsdóttir orð lögð í munn Agnesar Magnúsdóttur sem var tekin af lífi árið 1830. Þekkt persóna úr sögu 19. aldar syngur Af því að þetta er nú svona til- komið vildi ég halda þessum söngleikjastíl á laginu. Ofurparið Beyonce og Jay-Z buðu sitt fyrsta barn velkomið í heiminn síðastliðið laugardagskvöld og er orðrómurinn sá að stúlkubarnið hafi fengið nafnið Blue Ivy Carter. Aðdáendur rapparans vilja meina að stúlkan hafi verið nefnd Blue í höfuðið á plötu föðurs síns, The Blueprint. Jay­Z var ekki lengi að senda frá sér lag um frumburðinn þar sem hann sagðist ekki geta lýst hamingjunni með orðum. Hann sagði frá því að Blue Ivy hafi verið getin í París og að Beyonce hafði áður verið ólétt, en misst fóstrið. Ef hlustað er vel á lagið má heyra hljóð frá litla stúlkubarninu í bakrunninum. Margir stórleikarar og söngvarar hafa óskað parinu til hamingju á samskiptavefnum Twitter – meðal þeirra góð vinkona parsins, Rihanna, sem óskaði þeim innilega til hamingju með frum­ burðinn. Samdi lag um frumburðinn F ramlag Íslands verður valið laugardagskvöldið 11. febrúar að undangengnum þremur undanúrslitaþáttum í janúar. Söngkonan Íris Hólm ríður á vaðið á laugardagskvöld með lagið Leyndarmál. Þá kemur lagið Rýtingur, síðan Mundu eftir mér, fjórða lagið heitir Stattu upp og þá lag Árna Hjartarsonar, Við hjartarót mína, sem er síðasta lag fyrsta kvöldsins. Tvö laganna komast áfram í úrslit. „Ég skrifaði fyrir tveimur eða þremur árum söngleik byggðan á ævi og ástum Vatnsenda-Rósu og þetta er lag úr þeim söngleik, “ segir Árni. „Þetta er leikrit sem hefur legið í skrifborðsskúffunni hjá mér. Ég hef verið að velta því fyrir mér hvernig ég ætti að koma því á framfæri og valdi þessa leið.“ Auk Vatnsenda-Rósu eru þau Natan Ketilsson, Friðrik Sig- urðsson og Agnes Magnúsdóttir áberandi í söngleiknum en þau Friðrik og Agnes voru hálshöggvin árið 1830, í síðustu aftökum á Ís- landi, fyrir morðið á Natan. „Af því að þetta er nú svona til- komið vildi ég halda þessum söng- leikjastíl á laginu og ekki setja það í neina Eurovision-formúlu, ef slík formúla er yfirleitt til. Þannig að þau þrjú sem verða á sviðinu eru í raun persónur úr söngleiknum.“ Heiða Ólafsdóttir syngur Við hjartarót mína í hlutverki Agnesar en dansarar á sviðinu túlka þá Frið- rik og Natan. Sveitin Fatherz'n'Sonz flytur lag þeirra Gests Guðnasonar og Hallvarðs Ásgeirssonar, Rýting- ur. Lagahöfundarnir verða þar sjálf- ir fremstir í flokki ásamt einvala liði hljóðfæraleikara. Greta Salóme flytur sjálf eigið lag, Mundu eftir mér, ásamt Jónsa. Hljómsveitin Blár Ópal f lytur lag þeirra Ingólfs Þórarinssonar og Axels Árna- sonar, Stattu upp og Heiða Ólafs- dóttir lýkur kvöldinu með flutningi sínum á Við hjartarót mína. 1. Leyndarmál Lag og texti: Sveinn Rúnar Sigurðsson Flytjandi: Íris Hólm Kosninganúmer 900 9901 2. Rýtingur Lag og texti: Gestur Guðnason og Hallvarður Ásgeirsson Flytjendur: Fatherz’n’Sonz Kosninganúmer 900 9902 3. Mundu eftir mér Lag og texti: Greta Salóme Stefánsdóttir Flytjendur: Greta Salóme Stefáns- dóttir og Jón Jósep Snæbjörnsson Kosninganúmer 900 9903 4. Stattu upp Lag og texti: Axel Árnason og Ingólfur Þórarinsson Flytjendur: Blár Ópal Kosninganúmer 900 9904 5. Við hjartarót mína Lag og texti: Árni Hjartarson Flytjandi: Heiða Ólafsdóttir Kosninganúmer 900 9905 Árni Hjartarsson hefur starfað um árabil með áhugaleikfélaginu Hugleik og samið verk fyrir hópinn. Hann sótti Eurovision­lag sitt í tilbúinn söngleik sinn um Vatnsenda-Rósu. Lögin og kosninganúmerin 68 dægurmál Helgin 13.­15. janúar 2012 u n g t f ó l k 6 - 12 á r a sími 551-1990 skrifstofutími mán-fim kl.13-17 og fös kl.13-16 w w w . m y n d l i s t a s k o l i n n . i s Grafarvogur / Bakkastaðir ALMENN NÁMSKEIÐ k e r a m i k m á l u n - v a t n s l i t u n l j ó s m y n d u n i n d e s i g n - p h o t o s h o p NÁMSKEIÐ VORÖNN 2012 t e i k n i n g f o r m - r ý m i 15.15-17.00 fim. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsd. 15:00-17:15 mið. 10 - 12 ára Brynhildur Þorgeirsd. örfá laus pláss 17.30-20.15 mán. Málun 1 - Birgir Snæbj./Sigurður Árni fullbókað 17.30-20.15 fim. Málun 2 - Sigtryggur B. Baldvinsson 09.00-11.45 mið. Málun 3 - Sigtryggur B. Baldvinss. örfá laus pláss 17.30-20.15 þri. Málun 4 - Mynd af mynd frjáls úrvinnsla Einar Garibaldi Eiríksson 10.00-12.45 lau. Málun 4 - Módel- og Portrettmálun örfá laus pláss Birgir Snæbjörn Birgisson og Karl Jóhann Jónsson 13.15-16.00 fös. Frjáls málun - Sigtryggur B.Baldvinsson 17.30-21.00 mán. Litaskynjun - Eygló Harðardóttir 17.30-20.15 þri. Vatnslitun framhald - Hlíf Ásgrímsd. örfá laus pláss 09.00-11.45 mið. Vatnslitun /Teikning - Hlíf Ásgrímsd. örfá laus pláss 14.30-17.00 þri. Tilraunastofa í myndlist fyrir hreyfihamlaða Margrét H. Blöndal / Eygló Harðard. örfá laus pláss 17:30-20:40 fim. Form, rými og hönnun Þóra Sigurðard. Sólveig Aðalsteinsd. og Guja Dögg Hauksd. 17.30-20.15 mán. Leirkerarennsla Guðbjörg Kárad. örfá laus pláss 17.30-20.25 þri. Leirmótun / rennsla Guðný Magnúsd. 18:00-22:00 mið. Grundvallaratriði í keramiki - KEV173 Guðný Magnúsdóttir og Guðbjörg Kárad. lau og þri Ljósmyndun svart/hvít Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgisson lau og þri Ljósmyndun svart/hvít II Erla Stefánsdóttir og Vigfús Birgiss. mán og lau Ljósmyndun stafræn Vigfús Birgiss. örfá laus pláss mán og lau Ljósmyndun stafræn II Vigfús Birgisson 5 daga InDesign-Photoshop Magnús Valur Pálsson BARNA- OG UNGLINGANÁMSKEIÐ 4 - 5 á r a 15.15-17.00 má. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsdóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 má. 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir fullbókað 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Ína Salóme Hallgrímsdóttir fullbókað 15.15-17.00 þri. 6 - 9 ára Brynhildur Þorgeirsdóttir fullbókað 15.15-17.00 mi. 6 - 9 ára Guðrún Vera Hjartardóttir fullbókað 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Guðrún Vera Hjartardóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 fim. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir örfá laus pláss 15:15-17:00 fös. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir 10:15-12:00 lau. 6 - 9 ára Ragnheiður Gestsdóttir og örfá laus pláss Karlotta Blöndal 15.00-17.15 fim. 8 - 11 ára Leirrennsla og mótun fullbókað Guðbjörg Káradóttir 15.00-17.15 mið.10 - 12 ára Þorbjörg Þorvaldsdóttir 15:00-17:15 fim. 10 - 12 ára Teikning-Málun-Grafík fullbókað Þorbjörg Þorvaldsd. 15.00-17.15 fös. 10 - 12 ára Myndasögur Jean Posocco fullbókað 10.00-12.15 lau. 10 - 12 ára Leir og Skúlptúr örfá laus pláss Guðbjörg Kárad./Anna Hallin 18.00-20.55 þri. 13 - 16 ára Tölvuleikir og Vídeólist NÝTT Kolbeinn Hugi Höskuldss. Rakel Sölvadóttir og Hannes Högni Vilhjálmsson 18.00-20.55 fim. 13 - 16 ára Teikning-Málun-Grafík fullbókað Þorbjörg Þorvaldsdóttir 16.00-18.55 fös. 13 - 16 ára Leirmótun fullbókað Guðný Magnúsd. Anna Hallin 10:00-12.55 lau. 13 - 16 ára Myndasögur örfá laus pláss Jean Posocco 15.15-17.00 þri. 4 - 5 ára Guðrún Vera Hjartardóttir fullbókað 10:15-12:00 lau. 4 - 5 ára Sigríður Helga Hauksdóttir fullbókað 12:30-14:15 lau. 4 - 5 ára Sigríður Helga Hauksdóttir fullbókað 09.00-11.45 mán. Teikning 1 Þóra Sigurðard. 17.30-21.30 mán. Teikning 1 Þóra Sigurðard. 17.30-21.30 mið. Teikning 1 Eygló Harðardóttir 17.30-21.30 þri. Teikning 2 Sólveig Aðalsteinsd. 09:00-11:45 fim. Teikning 2 Katrín Briem 09.00-11.45 mán. Módelteikning Katrín Briem 17.45-21.30 mán. Módelteikning Margrét H. Blöndal 17.45-20.30 mið. Módelteikning frh. Katrín Briem SKRÁNING Á NÁMSKEIÐ www.myndlistaskolinn.is

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.