Fréttatíminn


Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 72

Fréttatíminn - 13.01.2012, Blaðsíða 72
Málþing um Jónas og Jón Múla Leikfélag Reykjavíkur varð 115 ára á miðvikudaginn. Í tilefni afmælisins mun leikfélagið standa fyrir málþingi um bræðurna Jónas og Jón Múla Árnasyni næst- komandi mánudag í Borgarleik- húsinu klukkan 18. Leiðir þeirra og Leikfélags Reykjavíkur lágu fyrst saman þegar leikrit þeirra Deleríum Búbónis var sett upp í Iðnó í leikstjórn Lárusar Pálsson- ar. Frumsýnt var í janúar 1959, en upphaflega var verkið samið fyrir útvarp og flutt í Ríkisútvarpinu fyrir jól 1954. Við tók gjöfult sam- starf en meðal verka bræðranna (sem þeir skrifuðu saman og í sundur) eru: Táp og fjör, Drottins dýrðar koppalogn, Þið munið hann Jörund, Skjaldhamrar, Valmúinn springur út á nóttunni, Kvásárvals- inn, Allra meina bót, Rjúkandi ráð og Járnhausinn. -óhþ Lesbretti á hvern níundabekking Fulltrúar Skólavefsins afhentu öll- um nemendum í 9. bekk Vogaskóla Kindle-lesbretti á þriðjudaginn og fylgir sögunni að nemendur tóku tækjunum fagnandi. Tilgangurinn með framtakinu er að kanna hvort slík tæki geti ekki gagnast vel við kennslu í nútíð sem framtíð og þá hvort þau geti komið í stað hefð- bundinna námsbóka. Forsvars- menn Skólavefsins eru ekki í vafa um að lesbretti geti haft miklar og jákvæðar breytingar í för með sér fyrir skólastarf almennt; til að mynda má með þeim bjóða fram fjölbreyttara námsefni auk þess sem notkun þeirra geti lækki prentkostnað en námsefni þarf stöðugt að uppfæra og endurnýja. -óhþ Aurum og Nostalgía verðlaunuð Skartgripaverslunin Aurum við Laugaveg hlaut í gær Njarðar- skjöldinn, hvatningarverðlaun Reykjavíkurborgar og samstarfs- aðila. Markmið verðlaunanna, sem voru afhent í sextánda sinn, er að hvetja til bættrar og aukinnar verslunarþjónustu við ferðamenn í Reykjavík. Aurum var sett á laggirnar árið 1999 af núverandi eiganda, Guð- björgu Ingvarsdóttur, gullsmiði og hönnuði. Við sama tækifæri fékk fataverslunin Nostalgía Freyjusómann 2011 en sú viður- kenning, sem var afhent í fyrsta sinn, fer til þeirrar verslunar sem þykir koma með ferskan andblæ í verslunarrekstur á ferðamannamarkaði í borginni. -óhþ HELGARBLAÐ Sætúni 8, 105 Reykjavík. Sími: 531 3300 ritstjorn@frettatiminn.is www.frettatiminn.is Hrósið … ... fær Vigdís Grímsdóttir rithöf- undur fyrir að leggja sitt af mörk- um við menntun á landsbyggðinni en hún verið ráðin kennari við Finnbogastaðaskóla í Árneshreppi á Ströndum fram á vor. A rg h ! 0 4 0 1 12 H E I L S U R Ú MRekkjan ehf ≤≥ Suðurlandsbraut 48 (Bláu húsin í Faxafeni) ≥≥ 108 Reykjavík ≥≥ Sími 588 1955 ≥≥ www.rekkjan.iS ≥≥ Opið virka d. 10–18 og lau 11–16 ALLURE Queen size (153x203 cm) Fullt verð 163.600 kr. ÚTSÖLUVERÐ 98.160 kr. ÞÚ SPARAR 65.440 Kr. QUANTUM Queen size (153x203 cm)Fullt verð 313.300 kr. ÚTSÖLUVERÐ 203.645 kr. ÞÚ SPARAR 109.655 Kr. HÁGÆÐA DÚNSÆNGUR Fullt verð 28.540 kr. ÚTSÖLUVERÐ 19.978 kr. ÞÚ SPARAR 8.562 Kr. FJÖLSTILLANLEG HEILSURÚM 30% AFSLÁTTUR! SÆNGURFÖT 30% AFSLÁTTUR! HEILSUKODDAR 30% AFSLÁTTUR! 35% AFSLÁTTUR! 40% AFSLÁTTUR! DÚN- OG FIÐURSÆNGUR Fullt verð 13.900 k r. ÚTSÖLUVERÐ 9.730 kr. ÞÚ SPARAR 4.1 70 Kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.