Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 1

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 1
The Artist fær 27.-29. janúar 2012 4. tölublað 3. árgangur 14 Vill verða sterkasti maður heims ViðTAl Stefán Sölvi  46 Besti þorrabjórinn Surtur Stout fær hæstu einkunn Enginn forstöðumaður þeirra fjörutíu ríkisfyrirtækja sem ríkis-stjórnin færði undir kjararáð með lögum 2009 hefur hætt störfum vegna lækkunar launa þeirra. Að minnsta kosti fjórir af fjörutíu forstöðumönnunum hafa þó hætt og horfið að öðru. Dæmi er um að launin hafi lækkað um mörg hundruð þúsund krónur þegar markmiðið var sett að dagvinnulaun yrðu ekki hærri en laun for- sætisráðherra. Guðmundur Bjarnason hjá Íbúðalánasjóði hætti vegna aldurs og Ásmundur Stefánsson hjá Landsbankanum var aðeins tímabundið í starfinu. Sjöfn Sigurgísladóttir stýrði Matís og ákvað að stofna eigið fyrirtæki. Hún segir launalækkunina ekki hafa haft úrslitaáhrif þar á. Hlynur Sigurðsson, sem var framkvæmdastjóri Fríhafnarinnar, færðist annað innan fyrirtækisins við skipulagsbreytingar. „Laun hafa áhrif,“ segir hann almennt um laun en vill að öðru leyti ekki tjá sig um málið. Mörður Árnason, þingmaður Samfylkingar, segir tryggð forstöðu- mannanna benda til þess að það hljóti að vera annað en launin sem sé heillandi við þessi störf eða þá að viðkomandi eigi erfitt með að fá betur launaða vinnu. „En auðvitað er þetta ekki einfalt mál. Alþingi verður því að meta hvort nokkuð er þörf á því að hækka þessi laun,“ segir hann og telur ekki en kjararáð fékk um áramót heimild til að víkja frá viðmiði við laun forsætisráðherra. Mörður telur efnahag landsins vart gefa svigrúm til að hækka laun hæstlaunuðustu ríkisstarfsmannanna. „Ég tel að það gildi líka um laun og starfskjör alþingismanna þótt þeir séu ekki meðal þeirra hæstlaunuðustu.“ - gag Bíó 44 BJóR 18TíSKA „... gerð af svo mikilli fagmennsku og alúð að mann bókstaflega sundlar af töfrunum sem bera fyrir augu manns á hvíta tjaldinu.“ Enginn hætt vegna launanna Enginn forstöðumaður fyrirtækjanna fjörutíu í meirihlutaeigu ríkisins, sem kjararáð lækkaði launin vorið 2010 hjá, hefur hætt störfum vegna þess. Kjararáð lækkaði laun margra forstöðumannanna um hundruð þúsunda. DæguR- mál 54 Í Eurovison með lag nýfundins bróður Sumartískan 2012 Þrír verslunarstjór- ar leggja línurnar fyrir sumarið íris lindsíða 12  VIðTaL GuðbjörG ÞorstEinsdóttir, tourEttE-sjúklinGur guðbjörg Þorsteinsdóttir gekk í gegnum tímabil þar sem hún efaðist um sjálfa sig. Hún verður vör við meiri fordóma meðal fullorðins fólks vegna sjúkdóms hennar en þeirra sem yngri eru. Ljósmynd/Hari Austurveri Austurveri - Háaleitisbraut 68 www.lyfogheilsa.is Við opnum kl: Og lokum kl: Opnunartímar08:00-24:00 virka daga 10:00-24:00 helgar Smelltu þér á www.visitakureyri.is Viltu vinna draumaferð til Akureyrar? VetrarfjörKynningarblað Helgin 27.-29. janúar 2012 Brynjar JökullStefnir á toppinn  bls. 5  bls. 6 Risastór snjókarl býður gesti velkomna Kauptúni | S. 566 7070 | www.habitat.is 20%-60%afsláttur af ÖLLUM vÖrUM VeTRARfJöR í miðJu BlAðSinS Viðurkenndi sjúkdóminn og öðlaðist nýtt líf Guðbjörg Þorsteinsdóttir er átján ára gömul stúlka sem greindist með taugasjúkdóminn Tourette þegar hún var fimm ára. Eftir mörg ár sem einkennd ust af angist og efasemdum horfðist hún í augu við sjúkdóminn og stendur í dag bein í baki. Hún ætlar að efna til funda í grunnskólum landsins til að kynna sjúkdóminn og vill með því eyða fordómum.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.