Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 35

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 35
viðhorf 27Helgin 27.-29. janúar 2012 Ömurlegt að heyra af ört fall- andi fólki á götum borgarinnar. Öm- urlegt að lesa um heimsóknir í tuga tali á slysadeild Landspítalans til að gipsa og spelka brotna fótleggi og handleggi. Fróð- legt væri að vita hversu margir falla án þess að brotna, hversu margir meiða sig við fallið en brotna ekki, hversu margir falla en meiða sig alls ekki neitt. Bættu LGG + við daglegan morgunverð fjölskyldunnar og styrktu ónæmiskerfið. Nú fylgja 2 frítt með Þú getur lesið meira um LGG+ á ms.is/lgg + stuðlar að vellíðan + styrkir varnir líkamans + bætir meltinguna og kemur jafnvægi á hana + eykur mótstöðuafl + hentar fólki á öllum aldri + er bragðgóð næring Fyrir fulla virkni Ein á dag Eiginleikar LGG+ H V ÍT A H Ú SI Ð /S ÍA - 1 2- 00 14 Ólympíufjölskyldan Samstarfsaðilar Lífshlaupið Þín heilsa – þín skemmtun • Vinnustaðakeppni • Hvatningarleikur í skólum • Einstaklingskeppni Skráðu þig Landskeppni í hreyfingu 5ÁRA LÍFSHLAUPIÐ Skráning og nánari upplýsingar á: www.lifshlaupid.is Lífshlaupið er fræðslu- og hvatningarverkefni ÍSÍ fyrir alla aldurshópa. Markmið þess er að hvetja landsmenn til þess að fara eftir ráðleggingum embættis landlæknis um hreyfingu og gera hreyfingu að föstum lið í lífsstíl sínum, hvort sem er í frítímanum, við heimilisstörfin, í vinnunni, skólanum eða við val á ferðamáta. Vinnustaðir, skólar og einstaklingar eru hvattir til að taka þátt og nota tækifærið til að efla líkama og sál með því að hreyfa sig daglega. Lífshlaupið byrjar 1. febrúar! Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands kynnir: ÍS L E N S K A /S IA .I S /I S I 57 52 2 12 /1 1 Ö murlegt að heyra af ört fallandi fólki á götum borgarinnar. Ömurlegt að lesa um heimsóknir í tuga tali á slysadeild Landspítalans til að gipsa og spelka brotna fótleggi og handleggi. Fróðlegt væri að vita hversu margir falla án þess að brotna, hversu margir meiða sig við fallið en brotna ekki, hversu margir falla en meiða sig alls ekki neitt. Eina helgina í janúar fóru 100 slasaðir einstaklingar á slysa- deildina vegna falls í hálkunni. Ef 10 sinnum fleiri féllu þessa helgi, án þess að leita til slysadeilda, þá eru það 1.000 einstaklingar, en kannski voru það 2.000 eða 5.000 einstaklingar? Þá er ég bara að tala um þessa tvo daga, og bara á höfuðborgarsvæðinu. Krafturinn sem verður til við höggið á kalt og hart svellið er Fall í hálku Hvað um þá sem brotna ekki? töluverður. Krafturinn getur brotið bein en hvað gerist ef beinið brotnar ekki? Krafturinn víbrar þá eftir beininu og í næstu liðamót. Liðurinn getur tognað og beinin geta hliðrast. Við fall á mjöðm geta beinin gengið til, það er snúist fram á við eða aftur á við. Vöðvar í kring spennast þá upp og halda liðnum í rangri stöðu og álagið á bakið, mjöðmina, hnéð og ökkla verður rangt. Eftir tvær til þrjár vikur fara til dæmis að koma verkir í mjóbakið neðarlega, öðru megin, og oft ekki fyrr en viðkomandi fer að reyna meira á sig. Verkir fara að koma við hina og þessa hreyfinguna og bólgur myndast. Oft kemur í kjölfarið verkur í rasskinnina og niður í lær- ið. Viðkomandi tengir þetta ekki við fallið á svellinu, veit ekki af hverju verkurinn stafar, og lætur ekki sjúkraþjálfara lagfæra skekkj- una. Sjúkraþjálfari getur lagfært stöðuna á liðnum og minnkað vöðvaspennuna þannig að liðurinn starfi rétt. Sama gerist við fall á útrétta hönd eða ef viðkomandi ber olnbogann fyrir sig. Ef krafturinn við höggið brýtur ekki beinið þá víbrar krafturinn upp í axlarliðinn og tognun getur orðið þar. Truflun verður á starfsemi liðarins og verkir koma ekki fram fyrr en mikið seinna. Mikilvægt er að laga þessa truflun sem fyrst og fá rétta hreyfingu á axlarliðinn og styrkja vöðva sem hafa slaknað og mýkja upp þá sem hafa stífnað. Oft duga eitt til tvö skipti hjá sjúkra- þjálfara til að til að lagfæra skekkjuna en því lengur sem beðið er því stærra verður vandamálið og því lengri tíma tekur að fá aftur fram rétta starfsemi liðarins. Sveinn Sveinsson sjúkraþjálfari í Gáska.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.