Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 56

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 56
48 tíska Helgin 27.-29. janúar 2012 www.xena.is AF ÖLLUM BARNASKÓM S T Æ R Ð I R 1 8 - 3 5 Opið virka daga 11-18 - laugardag 11-16 Grensásvegi 8 - Sími 517 2040 2 FYRIR 1 Bepanthen bossakremið er loksins komið aftur fæst í apótekum Ic ep ha rm a Laugavegi 82, á horni Barónsstígs sími 551 4473 www.lifstykkjabudin.is 20% aukaafsláttur af öllum útsöluvörum Aless- andra ólétt á tísku- pallinum Fyrirsætan Alessandra Ambrosio er ekki síður glæsileg ófrísk en án þess að vera með barni. Þetta sannaði hún á tískuvikunni í Brasilíu sem haldin er um þessar mundir. Frí í tengslum við barneignir má bíða um sinn því ófrísk þrammaði hún fram tískupallana eins og ekkert væri, komin fimm mánuði á leið. Vinur hennar og fyrrum samstarfs- maður, leikarinn Aston Kutcher, sat á fremsta bekk sýningarinnar þar sem hann blístraði og hvatti hana áfram. Hælastígvél sem dregin eru upp með lærum eru einstaklega vinsæl flík í Holly- wood um þessar mundir. Þetta er tíska sem virðist henta öllum týpum, hvort sem um er að ræða söngkonuna Lady Gaga eða hinar mjög svo vinsælu Kardashian-systur. Skófatnaður þessi hentar vel í samkvæmið, þá hvort heldur er við kjóla eða pils og nýta stjörnurnar þá tækifærið og sleppa sokka- buxunum. Stígvélin eru vinsæl í öllum litum en virðist svarta leðrið ráðandi.  Trend hælasTígvél Stígvél dregin upp á læri vinsæl Kim Kardahsian í svörtum leðurstígvélum. X-factor dómarinn Nicole Scherzinger . Hin frumlega Lady Gaga í leðurstígvél- um með platformi. Söng og leikkonan Jennifer Hudson í bleikum stígvélum í stíl við klæðnaðinn. Idol-dómarinn Jenni- fer Lopez í stígvélum í stíl við kjólinn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.