Fréttatíminn


Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 51

Fréttatíminn - 27.01.2012, Blaðsíða 51
4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun STÖÐ 2 07:00 Lalli 07:10 Svampur Sveinsson 07:35 Áfram Diego, áfram! 08:00 Algjör Sveppi 09:30 Ævintýri Tinna 09:55 Stuðboltastelpurnar 10:20 Tricky TV (22/23) 10:45 Chestnut: Hero of Central Park 12:00 Spaugstofan 12:25 Nágrannar 14:10 American Dad (4/18) 14:35 The Cleveland Show (7/21) 15:00 The Block (4/9) 15:45 Týnda kynslóðin (20/40) 16:15 Kalli Berndsen - Í nýju ljósi 16:50 Spurningabomban (1/5) 17:40 60 mínútur 18:30 Fréttir Stöðvar 2 19:15 Frasier (20/24) 19:40 Sjálfstætt fólk (16/38) 20:20 The Mentalist (6/24) 21:05 The Kennedys (4/8) 21:50 Mad Men (12/13) 22:35 60 mínútur 23:20 The Glades (4/13) 00:10 The Daily Show: Global Edition 00:35 Das Leben der Anderen 02:50 Burn Up Fyrri hluti 04:20 Burn Up Seinni hluti 05:50 Fréttir 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 06:20 Real Madrid - Zaragoza 08:05 Brighton - Newcastle 09:50 QPR - Chelsea 11:35 Derby - Stoke 13:20 Sunderland - M.brough Beint 15:45 Arsenal - Aston Villa Beint 17:55 Villarreal - Barcelona 19:40 Sunderland - Middlesbrough 21:25 Arsenal - Aston Villa 4 5 6 allt fyrir áskrifendur fréttir, fræðsla, sport og skemmtun 14:00 Leeds - Liverpool, 2000 14:30 rsenal - Everton, 2001 15:00 Season Highlights 1999/2000 15:55 Premier League World 16:25 Bolton - Stoke 18:15 Liverpool - Man. City 20:05 Van Basten 20:35 Season Highlights 2000/2001 21:30 Tottenham - Newcastle, 1994 22:00 Chelsea - Sunderland, 1996 22:30 QPR - Sunderland SkjárGolf 06:00 ESPN America 08:10 Golfing World 09:00 Abu Dhabi Golf Championship 13:00 Farmers Insurance Open 2012 15:00 Abu Dhabi Golf Championship 18:00 Farmers Insurance Open 2012 23:00 Champions Tour Year-in-Review 23:55 ESPN America 29. janúar sjónvarp 43Helgin 27.-29. janúar 2012 Frændur vorir Danir hafa skipað sér í fremstu röð við framleiðslu hágæða sjónvarpsefnis. Þeg- ar þeir eru upp á sitt besta í glæpaþáttum eru þeir komir á par við Breta og lengra verður vart komist þar sem Bretarnir hafa borið höfuð og herðar yfir alla aðra áratugum saman í þeirri deild. Ørnen, Rejseholdet, Livvagterne og Anna Pihl eru góð dæmi um þetta að ógleymdum Forbry- delsen sem héldu íslenskum sjónvarpsáhorfend- um í heljargreipum fyrir nokkrum misserum og náðu augum Ameríkana sem snöruðu sér í endurgerð með The Killing fyrir heimamarkað. Á sunnudaginn hefjast sýningar á þáttunum Borgen, Höllin, sem hafa slegið hressilega í gegn og var tekið opnum örmum þegar sýning- ar á þeim hófust í Bretlandi. Daily Mail hrósaði Dönunum í hástert og sagði þættina enn meira ávanabindandi en Forbrydelsen. Daily Telegraph sagði persónusköpun þáttanna snjalla, samtölin snjöll og að hröð atburðarásin gripi áhorfendur traustataki. Það borgar sig því að fylgjast með frá upphafi og missa ekki af neinu í Höllinni þar sem valdataflið í dönskum stjórnmálum er þungamiðjan ásamt áhrifum og afleiðingum þess hráskinnaleiks á þá sem taka þátt í honum. Helstu persónur eru Birgitte Nyborg, fyrsta konan á forsætisráðherrastóli, kaldhæðinn spunakarl hennar, Kasper Juul, og Katrine Føns- mark sem er metnaðarfull sjónvarpsfréttakona, en örlög þeirra þriggja fléttast saman með ýms- um hætti, bæði í starfi og einkalífi. Eftir að framleiðsla fyrstu þáttaraðarinnar hófst lék raunveruleikinn eftir skáldskapnum þegar Helle Thorning-Schmidt varð forsætis- ráðherra Danmerkur. Haft er fyrir satt að Thorn- ing-Schmidt fylgist með þáttunum en sé nú orðið mátulega sátt við framvinduna þar sem margt í lífi Birgitte minnir á líf hennar sjálfrar. Þórarinn Þórarinsson Hafið auga með Dönunum  Stöð 2 Borgen Í HANDH ÆGUM UMBÚÐU M NÝJUNG Í salatið, í nestisboxið, á ostapinnann og út í heita rétti. Það eru nánast engin takmörk fyrir möguleikum ostakubbanna. Leiktu þér með ostakubbana H VÍ TA H Ú SI Ð /S ÍA - A U 37 90
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttatíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.